Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólasaga: Besta jólagjöfin

Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir.

Jól
Fréttamynd

Nótur fyrir píanó

Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík.

Jól
Fréttamynd

Fá jólatré frá Frederiksberg

Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær.

Innlent
Fréttamynd

Jólin komin í IKEA

Jólageit IKEA er löngu orðin fastagestur í Kauptúninu á þessum árstíma þar sem hún stendur keik vaktina á hólnum sínum til áramóta.

Innlent
Fréttamynd

Jólin eru komin í Rúmfatalagernum

Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans.

Innlent
Fréttamynd

Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði

Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni.

Jól
Fréttamynd

Vekur forvitni hjá börnunum

Laufey Birgisdóttir vinnur á skrifstofu hjá Actavis en um helgar í desember bregður hún sér í gervi Grýlu gömlu í Jólaþorpinu í Hafnarfirði.

Jól
Fréttamynd

Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum

Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum.

Jól
Fréttamynd

Hollar og sætar

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi sem veit fyrir víst að vel er hægt að njóta sætinda og vellystinga jóla með matarást og góðri samvisku.

Jól