Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson fékk góðar mótttökur frá stráknum sínum í leikslok. Instagram/@martinhermanns Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a> Spænski körfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a>
Spænski körfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira