Nurkic gerði sig líklegan að hjóla í stuðningsmann Pacers í nótt Atli Arason skrifar 21. mars 2022 18:00 Nurkic rífur símann úr höndum stuðningsmanns Pacers Skjáskot - Instagram Miðherji Portland Trail Blazers, Jusuf Nurkic, lenti í útistöðum við aðdáanda Indiana Pacers eftir leik liðanna í nótt. Nurkic, sem spilaði ekki leikinn vegna meiðsla, gekk þá að stuðningsmanni Pacers sem sat á fremsta bekk, reif af honum símann og kastaði símanum svo upp í stúku. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að Nurkic hegðaði sér á þennan hátt en ljóst þykir að eitthvað hefur verið sagt sem Nurkic líkaði ekki við. Trail Blazers tapaði leiknum með 31 stigi, 129-98. Nurkic stares down a fan and tosses his phone after the Blazers-Pacers game 😳(via Sheebswrld/IG) pic.twitter.com/zevnDvjbda— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2022 Það eru ekki nema fjórir mánuðir síðan víkja þurfti stuðningsmönnum Pacers af velli í leik liðsins við Los Angeles Lakers fyrir að segja einhver ófögur orð við LeBron James og þar með brjóta siðareglur aðdáanda á NBA leikjum. Nurkic hefur ekki spilað leik síðan í febrúar, þegar Portland vann Memphis Grizzlies á útivelli með fjórum stigum. Nurkic þjáist af iljarfelsbólgu (e. plantar fascitis) en upphaflega stóð til að hann yrði frá í a.m.k. fjórar vikur en óljóst er hvenær hann getur snúið aftur á leikvöllinn. Þessi miðherji frá Bosníu er með 15 stig, 11,1 frákast og 2,8 stoðsendingar að meðaltali á leik á tímabilinu. Nurkic hefur gert 30 tvöfaldar tvennur í þeim 56 leikjum sem hann hefur náð í ár. Það væri því afar slæmt fyrir Trail Blazers ef Nurkic verður dæmdur í bann fyrir framkomu sína eftir leikinn í gær en Trail Blazers er í 12. sæti austurdeildar. Tapið gegn Grizzlies var fjórða tap þeirra í röð en Trail Blazers hafa nú alls tapað 10 af síðustu 11 leikjum síðan Nurkic meiddist. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að Nurkic hegðaði sér á þennan hátt en ljóst þykir að eitthvað hefur verið sagt sem Nurkic líkaði ekki við. Trail Blazers tapaði leiknum með 31 stigi, 129-98. Nurkic stares down a fan and tosses his phone after the Blazers-Pacers game 😳(via Sheebswrld/IG) pic.twitter.com/zevnDvjbda— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2022 Það eru ekki nema fjórir mánuðir síðan víkja þurfti stuðningsmönnum Pacers af velli í leik liðsins við Los Angeles Lakers fyrir að segja einhver ófögur orð við LeBron James og þar með brjóta siðareglur aðdáanda á NBA leikjum. Nurkic hefur ekki spilað leik síðan í febrúar, þegar Portland vann Memphis Grizzlies á útivelli með fjórum stigum. Nurkic þjáist af iljarfelsbólgu (e. plantar fascitis) en upphaflega stóð til að hann yrði frá í a.m.k. fjórar vikur en óljóst er hvenær hann getur snúið aftur á leikvöllinn. Þessi miðherji frá Bosníu er með 15 stig, 11,1 frákast og 2,8 stoðsendingar að meðaltali á leik á tímabilinu. Nurkic hefur gert 30 tvöfaldar tvennur í þeim 56 leikjum sem hann hefur náð í ár. Það væri því afar slæmt fyrir Trail Blazers ef Nurkic verður dæmdur í bann fyrir framkomu sína eftir leikinn í gær en Trail Blazers er í 12. sæti austurdeildar. Tapið gegn Grizzlies var fjórða tap þeirra í röð en Trail Blazers hafa nú alls tapað 10 af síðustu 11 leikjum síðan Nurkic meiddist.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira