Bandaríkjamenn gætu veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 13:31 Það er oft mikil dramatík i úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans enda oft mikið um óvænt úrslit og þar getur frábær tímabil endaði á einum slökum leik. Margir spá því að Gonzaga Bulldogs vinni í ár. Getty/David Ryder Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er fram undan og þar er á ferðinni eitt vinsælasta íþróttaefni í bandarísku sjónvarpi. Það eru líka ófáir sem setja pening á lið eða leiki þessar vikur sem úrslitin ráðast í háskólaboltanum. Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira