Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2021 14:15 Betsy Hassett í leik með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Vísir/Hulda Margrét Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University). Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira