Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2021 14:15 Betsy Hassett í leik með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Vísir/Hulda Margrét Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University). Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Betsy Hassett hefur spilað hér á landi í fimm tímabil þar af undanfarin tvö ár með Stjörnunni. Hún spilaði fyrstu þrjú sumrin með KR. Betsy er með þrjú mörk í sjö leikjum í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún skoraði í 3-0 sigri á ÍBV í vikunni. The @NZ_Football team has been announced for #Tokyo2020 @officialcwood and @_waineo "Waine Train" selected for the OlyWhites While Ria Percival and @MeikaylaMoore headline the Ferns' squad #UnitedByEmotion | #StrongerTogether | @TheNZTeam https://t.co/bcrUVVpMgF— #Tokyo2020 (@Tokyo2020) June 25, 2021 Þetta verður ekki fyrsta stórmót Betsy Hassett með Nýja-Sjálandi því hún hefur spilað 119 landsleiki fyrir þjóð sína og er á leiðina á sína þriðju Ólympíuleika. Betsy var líka með í London 2012 og í Ríó 2016. Hún hefur einnig spilað með Nýja-Sjálandi á nokkrum heimsmeistaramótum. Nýja-Sjáland er í riðli með Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum og er fyrsti leikurinn á móti Ástralíu 21. júlí næstkomandi. Þetta er algjör dauðariðill því allir andstæðingar Nýja Sjálands eru á topp níu á heimslista FIFA. Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Ólympíuhópurinn hjá Nýja-Sjálandi í Tókýó: Markmenn: Erin Nayler (Unattached), Anna Leat (FFDP). Varnarmenn: CJ Bott (Vålerenga), Meikayla Moore (Liverpool FC), Ali Riley (Orlando Pride), Claudia Bunge (Melbourne Victory), Abby Erceg (North Carolina Courage), Anna Green (Lower Hutt City AFC). Miðjumenn: Ria Percival (Tottenham Hotspur), Annalie Longo (Melbourne Victory), Katie Bowen (KC), Daisy Cleverley (Georgetown University), Olivia Chance (Brisbane Roar), Betsy Hassett (Stjarnan), Emma Rolston (án liðs) . Framherjar: Hannah Wilkinson (án liðs), Paige Satchell (FFDP), Gabi Rennie (Indiana University).
Pepsi Max-mörkin Stjarnan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira