Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 18:02 Ruben Amorim hittir hér framkvæmdastjórann Omar Barrada á æfingasvæði Manchester á mánudaginn. Getty/Ash Donelon/ Forráðamenn Manchester United eru sannfærðir um að Rúben Amorim verði kominn með atvinnuleyfi fyrir fyrsta leik. Amorim átti að byrja í starfi sínu sem knattspyrnustjóri United á mánudaginn en Portúgalinn er ekki enn kominn með atvinnuleyfi. Forráðamenn eru sannfærðir um að Amorim verði kominn með atvinnuleyfi sitt löngu fyrir fyrsta leik. Fyrsti leikurinn er á móti Ipswich Town um þar næstu helgi. Hinn 39 ára gamli Amorim er hins vegar enn í óvissu eins og staðan er núna. ESPN hefur það eftir heimildarmanni innan raða félagsins að málið sé að færast rólega í rétta átt og að félagið búist ekki við neinum alvarlegum vandræðum. Það þarf ekki aðeins að fá atvinnuleyfi fyrir Amorim heldur einnig fyrir allt teymið hans sem er líka að koma frá Sporting Lissabon. Ruud van Nistelrooy stýrði United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn en hollenska goðsögnin yfirgaf félagið á mánudaginn eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í þessum fjórum leikjum. Amorim flaug til Manchester á mánudaginn og var strax keyrður upp á Carrington æfingasvæðið þar sem hann hitti helstu ráðamenn félagsins. Daginn eftir hitti Amorim síðan leikmenn sem eru ekki uppteknir með landsliðum sínum. Meðal þeirra voru Luke Shaw, Leny Yoro, Kobbie Mainoo og Mason Mount. Amorim fékk síðan kynningarferð um Old Trafford leikvanginn í dag. Amorim mun ekki halda blaðamannafund þar sem hann er kynntur formlega sem nýr knattspyrnustjóri heldur mun hann hitta fyrst blaðamenn á venjulegum blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Ipswich. Það má búast við því að það verði vel mætt á þann fund. Stuðningsmenn Manchester United munu þó fá viðtal við Amorim á sjónvarpsstöð félagsins áður en að kemur að Ipswich blaðamannafundinum. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Amorim átti að byrja í starfi sínu sem knattspyrnustjóri United á mánudaginn en Portúgalinn er ekki enn kominn með atvinnuleyfi. Forráðamenn eru sannfærðir um að Amorim verði kominn með atvinnuleyfi sitt löngu fyrir fyrsta leik. Fyrsti leikurinn er á móti Ipswich Town um þar næstu helgi. Hinn 39 ára gamli Amorim er hins vegar enn í óvissu eins og staðan er núna. ESPN hefur það eftir heimildarmanni innan raða félagsins að málið sé að færast rólega í rétta átt og að félagið búist ekki við neinum alvarlegum vandræðum. Það þarf ekki aðeins að fá atvinnuleyfi fyrir Amorim heldur einnig fyrir allt teymið hans sem er líka að koma frá Sporting Lissabon. Ruud van Nistelrooy stýrði United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn en hollenska goðsögnin yfirgaf félagið á mánudaginn eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í þessum fjórum leikjum. Amorim flaug til Manchester á mánudaginn og var strax keyrður upp á Carrington æfingasvæðið þar sem hann hitti helstu ráðamenn félagsins. Daginn eftir hitti Amorim síðan leikmenn sem eru ekki uppteknir með landsliðum sínum. Meðal þeirra voru Luke Shaw, Leny Yoro, Kobbie Mainoo og Mason Mount. Amorim fékk síðan kynningarferð um Old Trafford leikvanginn í dag. Amorim mun ekki halda blaðamannafund þar sem hann er kynntur formlega sem nýr knattspyrnustjóri heldur mun hann hitta fyrst blaðamenn á venjulegum blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Ipswich. Það má búast við því að það verði vel mætt á þann fund. Stuðningsmenn Manchester United munu þó fá viðtal við Amorim á sjónvarpsstöð félagsins áður en að kemur að Ipswich blaðamannafundinum.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira