Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 12:40 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/Lance King Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube Þýski körfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliners og spilar því í deildinni sem Martin Hermannsson hjálpaði Alba Berlín að vinna í ár. „Mér líður vel með þessa ákvörðun og hlakka til að spila hérna,“ sagði Jón Axel Guðmundsson í viðtali við heimasíðu þýska liðsins. Jón Axel var að klára háskólaferilinn með Davidson þar sem hann spilaði sig inn í sögubækur skólans. Nú er hins vegar komið að fyrstu skrefunum á atvinnumannaferlinum. +++ BREAKING NEWS +++ NEUVERPFLICHTUNG Alle Infos https://t.co/xzZV3L3O00 pic.twitter.com/JDiehtgEIP— FRAPORT SKYLINERS (@skyliners1999) July 15, 2020 „Góður vinur minn Martin Hermannsson spilaði með Berlín undanfarin tvö ár og hann sagði mér góða hluti af þessu félagi og hvernig andrúmsloftið væri á heimaleikjunum,“ sagði Jón Axel. „Ég fæddist í Þýskalandi og eyddi hér fyrstu þremur árum ævi minnar. Það er því gott að koma hingað aftur og fá að kynnast landinu aftur sem fullorðinn maður,“ sagði Jón Axel. „Ég er mjög ánægður með að Jón Axel komi til okkar. Ég þekki hann frá Evrópukeppnum yngri landsliða og átti mjög gott samtal við hann. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar þrjár bakvarðarstöðurnar fyrir okkur,“ sagði Sebastian Gleim, þjálfari Fraport Skyliners. „Jón er ekki hinn dæmigerði nýliði. Hann þekkir vel til evrópska boltans og hefur spilað fyrir Ísland í síðustu landsleikjaglugga. Við ætlum að hjálpa honum að koma sér inn í þýsku bundesliguna,“ sagði Gleim. watch on YouTube
Þýski körfuboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira