Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 10:30 Michael Jordan lét ekki veikindin stoppa sig heldur bauð upp á hetjulega 38 stiga frammistöðu í gríðarlega mikilvægum sigri Chicago Bulls í lokaúrslitunum 1997. Getty/ Jonathan Daniel Flensa sem varð að matareitrun en er nú aftur að verða að flensu. Flensuleikur Michael Jordan er mikið í umræðunni eftir að hafa fengið veglegan sess í heimildarmyndinni „The Last Dance“ þar sem farið var yfir tíma Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Bandarískir fjölmiðlar fundu manninn sem fór með pizzuna til Michael Jordan fyrir leikinn fræga á móti Utah Jazz árið 1997. Sá hinn sami vann hjá Pizza Hut í Park City í júní fyrir 23 árum síðan. Jordan spilaði leikinn fárveikur en tókst engu að síður að skora 38 stig og leið Chicago Bulls liðið til sigurs í gríðarlega mikilvægum fimmta leik í lokaúrslitunum. Bulls tryggði sér svo sigurinn í næsta leik tveimur dögum síðar þar sem Jordan var með 39 stig. The Pizza Hut employee who delivered Michael Jordan his meal isn't buying the food poisoning story. https://t.co/2se8Sy4cAh pic.twitter.com/9eSPmMqze2— Sporting News (@sportingnews) May 19, 2020 Flensan sem Michael Jordan fékk fyrir fimmta leikinn í lokaúrslitunum 1997 var matareitrun samkvæmt sögu hans nánustu samstarfsmanna í þáttunum „The Last Dance“ en sýningu þeirra lauk um helgina. Sagan er greinilega ekki öll sögð því nú hefur pizzasendillinn komið fram í fjölmiðlum og sagt sýna hlið á því sem gerðist þetta kvöld í Salt Lake City. Pizzasendillinn segist meira að segja vera stuðningsmaður Chicago Bulls og hafa veðjað á Bulls í leiknum. I m 100 percent certain it wasn t food poisoning. https://t.co/2v8mlXdIy4— New York Post Sports (@nypostsports) May 19, 2020 Fimm menn áttu að hafa mætt með pizzuna upp á hótelherbergi Michael Jordan en Craig Fite, aðstoðarframkvæmdastjóri á Pizza Hut í Park City á þessum tíma segir aðeins aðra sögu. Hann grunaði að pizzan væri að fara til Michael Jordan og passaði sérstaklega upp á það sjálfur að þessu pepperoni pizza væri eins góð og hún gat orðið. "Ég fór að öllum reglum,,“ sagði Craig Fite í viðtali við 1280 The Zone i Utah. Craig Fite hefur líka talað við aðra viðskiptavini sem fengu pizzu þetta kvöld og enginn þeirra fékk matareitrun. „Ég er hundrað prósent viss um að þetta var ekki matareitrun að minnsta kosti ekki frá þessari pizzu,“ sagði Craig Fite. What did Craig Fite know and when did he know it?A Utah man who says he made Michael Jordan's pizza before Game 5 of the 1997 NBA Finals says don t blame him he even named his son after the Bulls star.https://t.co/em7YNZl4f5— Chicago Tribune Sports (@ChicagoSports) May 19, 2020 „Þessi saga hjá þessum gæja var algjört bull. Það voru ekki fimm menn því við vorum bara tveir. Það voru ekki einu sinni svo margir að vinna þetta kvöld,“ sagði Craig Fite og vísar þá í söguna sem Tim Grover, einkaþjálfari Jordan, sagði í þáttunum. Craig Fite segist einnig hafa gengið á vegg af vindlareyk þegar lyftan opnuðist á hæðinni og hann hafði séð Jordan vera að spila og reykja vindil þegar hann leit inn í herbergið. Fite segir að Jordan hafi setið þar illa klæddur við opinn glugga og telur meiri líkur á því að hann hafi veikst en að hann hafi fengið matareitrun. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Flensa sem varð að matareitrun en er nú aftur að verða að flensu. Flensuleikur Michael Jordan er mikið í umræðunni eftir að hafa fengið veglegan sess í heimildarmyndinni „The Last Dance“ þar sem farið var yfir tíma Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Bandarískir fjölmiðlar fundu manninn sem fór með pizzuna til Michael Jordan fyrir leikinn fræga á móti Utah Jazz árið 1997. Sá hinn sami vann hjá Pizza Hut í Park City í júní fyrir 23 árum síðan. Jordan spilaði leikinn fárveikur en tókst engu að síður að skora 38 stig og leið Chicago Bulls liðið til sigurs í gríðarlega mikilvægum fimmta leik í lokaúrslitunum. Bulls tryggði sér svo sigurinn í næsta leik tveimur dögum síðar þar sem Jordan var með 39 stig. The Pizza Hut employee who delivered Michael Jordan his meal isn't buying the food poisoning story. https://t.co/2se8Sy4cAh pic.twitter.com/9eSPmMqze2— Sporting News (@sportingnews) May 19, 2020 Flensan sem Michael Jordan fékk fyrir fimmta leikinn í lokaúrslitunum 1997 var matareitrun samkvæmt sögu hans nánustu samstarfsmanna í þáttunum „The Last Dance“ en sýningu þeirra lauk um helgina. Sagan er greinilega ekki öll sögð því nú hefur pizzasendillinn komið fram í fjölmiðlum og sagt sýna hlið á því sem gerðist þetta kvöld í Salt Lake City. Pizzasendillinn segist meira að segja vera stuðningsmaður Chicago Bulls og hafa veðjað á Bulls í leiknum. I m 100 percent certain it wasn t food poisoning. https://t.co/2v8mlXdIy4— New York Post Sports (@nypostsports) May 19, 2020 Fimm menn áttu að hafa mætt með pizzuna upp á hótelherbergi Michael Jordan en Craig Fite, aðstoðarframkvæmdastjóri á Pizza Hut í Park City á þessum tíma segir aðeins aðra sögu. Hann grunaði að pizzan væri að fara til Michael Jordan og passaði sérstaklega upp á það sjálfur að þessu pepperoni pizza væri eins góð og hún gat orðið. "Ég fór að öllum reglum,,“ sagði Craig Fite í viðtali við 1280 The Zone i Utah. Craig Fite hefur líka talað við aðra viðskiptavini sem fengu pizzu þetta kvöld og enginn þeirra fékk matareitrun. „Ég er hundrað prósent viss um að þetta var ekki matareitrun að minnsta kosti ekki frá þessari pizzu,“ sagði Craig Fite. What did Craig Fite know and when did he know it?A Utah man who says he made Michael Jordan's pizza before Game 5 of the 1997 NBA Finals says don t blame him he even named his son after the Bulls star.https://t.co/em7YNZl4f5— Chicago Tribune Sports (@ChicagoSports) May 19, 2020 „Þessi saga hjá þessum gæja var algjört bull. Það voru ekki fimm menn því við vorum bara tveir. Það voru ekki einu sinni svo margir að vinna þetta kvöld,“ sagði Craig Fite og vísar þá í söguna sem Tim Grover, einkaþjálfari Jordan, sagði í þáttunum. Craig Fite segist einnig hafa gengið á vegg af vindlareyk þegar lyftan opnuðist á hæðinni og hann hafði séð Jordan vera að spila og reykja vindil þegar hann leit inn í herbergið. Fite segir að Jordan hafi setið þar illa klæddur við opinn glugga og telur meiri líkur á því að hann hafi veikst en að hann hafi fengið matareitrun.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira