Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2020 06:00 Tryggvi Guðmundsson er einn dáðasti sonur Vestmannaeyja. mynd/stefán Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Sjá meira