Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 09:30 Jared Goff og Todd Gurley, hlaupari Rams, fyrir leik. vísir/getty LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira
LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira