Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 12:00 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var maður leiksins og hér fagnar hann með dóttur sinni Lily Foles. Vísir/Getty Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár. NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira
Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár.
NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira