Samþykkti samningstilboð en hætti svo við Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2018 19:30 McDaniels er ánægður í Boston. Hann fékk líka kauphækkun. vísir/getty Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. McDaniels er sóknarþjálfari New England Patriots. Hann hafði verið í viðræðum um að taka við Colts síðan úrslitakeppnin hófst. Hann samþykkti svo samningstilboðið forráðamönnum Colts til mikillar gleði. McDaniels var búinn að kveðja starfsfólk Patriots og taka allar sínar eigur með heim úr vinnunni áður en honum snérist hugur. Fólkið á skrifstofunni hjá Colts trúði vart eigin augum er þeir sáu skilaboð frá honum skömmu síðar um að hann væri hættur við. McDaniels ætlar að vera áfram hjá Patriots. Jákvætt fyrir þá eftir að hafa misst varnarþjálfarann Matt Patricia til Detroit. Þessi sinnaskipti gera ekki góða hluti fyrir orðspor þjálfarans og munu hugsanlega skemma fyrir honum síðar meir er hann vill fá tækifæri sem aðalþjálfari.Þessu tísti var eytt fljótlega eftir að það fór í loftið. NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira
Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. McDaniels er sóknarþjálfari New England Patriots. Hann hafði verið í viðræðum um að taka við Colts síðan úrslitakeppnin hófst. Hann samþykkti svo samningstilboðið forráðamönnum Colts til mikillar gleði. McDaniels var búinn að kveðja starfsfólk Patriots og taka allar sínar eigur með heim úr vinnunni áður en honum snérist hugur. Fólkið á skrifstofunni hjá Colts trúði vart eigin augum er þeir sáu skilaboð frá honum skömmu síðar um að hann væri hættur við. McDaniels ætlar að vera áfram hjá Patriots. Jákvætt fyrir þá eftir að hafa misst varnarþjálfarann Matt Patricia til Detroit. Þessi sinnaskipti gera ekki góða hluti fyrir orðspor þjálfarans og munu hugsanlega skemma fyrir honum síðar meir er hann vill fá tækifæri sem aðalþjálfari.Þessu tísti var eytt fljótlega eftir að það fór í loftið.
NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Sjá meira