Björgvin hætti keppni eftir sex holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 13:00 Björgvin Þorsteinsson hætti keppni á fyrsta hring. vísir/gva Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik, hætti keppni eftir sex holur á Íslandsmótinu í golfi í dag. Björgvin er krabbameinsveikur og í miðri lyfjamiðferð, en honum var engu að síður meinað að notað golfbíl á mótinu.Í viðtali við Morgunblaðið sagðist hann ætla að reyna að ganga eins og hann gæti og láta reyna á þetta, en Björgvin hóf leik rétt fyrir hálf tíu í morgun. Björgvin fór illa af stað og fékk fjórfaldan skolla á fyrstu holu og tvöfaldanskolla á tveimur næstu holum. Hann hætti svo leik eftir sex holur. Þessi 62 ára gamli kylfingur var a keppa á Íslandsmótinu 52. árið í röð, en hann er ásamt Birgi Leifi Hafþórssyni og landsliðsþjálfaranum Úlfari Jónssyni eini maðurinn sem unnið hefur mótið sex sinnum. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik, hætti keppni eftir sex holur á Íslandsmótinu í golfi í dag. Björgvin er krabbameinsveikur og í miðri lyfjamiðferð, en honum var engu að síður meinað að notað golfbíl á mótinu.Í viðtali við Morgunblaðið sagðist hann ætla að reyna að ganga eins og hann gæti og láta reyna á þetta, en Björgvin hóf leik rétt fyrir hálf tíu í morgun. Björgvin fór illa af stað og fékk fjórfaldan skolla á fyrstu holu og tvöfaldanskolla á tveimur næstu holum. Hann hætti svo leik eftir sex holur. Þessi 62 ára gamli kylfingur var a keppa á Íslandsmótinu 52. árið í röð, en hann er ásamt Birgi Leifi Hafþórssyni og landsliðsþjálfaranum Úlfari Jónssyni eini maðurinn sem unnið hefur mótið sex sinnum.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira