Björgvin hætti keppni eftir sex holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 13:00 Björgvin Þorsteinsson hætti keppni á fyrsta hring. vísir/gva Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik, hætti keppni eftir sex holur á Íslandsmótinu í golfi í dag. Björgvin er krabbameinsveikur og í miðri lyfjamiðferð, en honum var engu að síður meinað að notað golfbíl á mótinu.Í viðtali við Morgunblaðið sagðist hann ætla að reyna að ganga eins og hann gæti og láta reyna á þetta, en Björgvin hóf leik rétt fyrir hálf tíu í morgun. Björgvin fór illa af stað og fékk fjórfaldan skolla á fyrstu holu og tvöfaldanskolla á tveimur næstu holum. Hann hætti svo leik eftir sex holur. Þessi 62 ára gamli kylfingur var a keppa á Íslandsmótinu 52. árið í röð, en hann er ásamt Birgi Leifi Hafþórssyni og landsliðsþjálfaranum Úlfari Jónssyni eini maðurinn sem unnið hefur mótið sex sinnum. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik, hætti keppni eftir sex holur á Íslandsmótinu í golfi í dag. Björgvin er krabbameinsveikur og í miðri lyfjamiðferð, en honum var engu að síður meinað að notað golfbíl á mótinu.Í viðtali við Morgunblaðið sagðist hann ætla að reyna að ganga eins og hann gæti og láta reyna á þetta, en Björgvin hóf leik rétt fyrir hálf tíu í morgun. Björgvin fór illa af stað og fékk fjórfaldan skolla á fyrstu holu og tvöfaldanskolla á tveimur næstu holum. Hann hætti svo leik eftir sex holur. Þessi 62 ára gamli kylfingur var a keppa á Íslandsmótinu 52. árið í röð, en hann er ásamt Birgi Leifi Hafþórssyni og landsliðsþjálfaranum Úlfari Jónssyni eini maðurinn sem unnið hefur mótið sex sinnum.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira