Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 09:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Sjá meira
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57
Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30