Tölfræðin úr leiknum gegn Svíum í Höllinni í kvöld 17. júní 2006 19:30 Ólafur Stefánsson var með 6 mörk og 6 stoðsendingar í seinni leiknum á móti Svíum. ©Vilhelm Gunnarsson Ísland er komið inn á HM í Þýskalandi 2007 eftir 25-26 tap fyrir Svíum í troðfullri Laugardalshöll í seinni umspilsleik þjóðanna. Ísland vann fyrri leikinn í Globen með fjórum mörkum, 32-28, og þar með samanlagt 57-54. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Hér á eftir má sjá tölfræðina úr þessum sögulega leik sem var leikinn undir svakalegri stemmningu í Höllinni í kvöld. Ísland-Svíþjóð 25-26 (10-12) Gangur leiksins: 0-3 (5 mín), 4-3 (11 mín), 4-4, 5-4, 5-7 (15 mín), 6-7, 7-8, 7-10 (21 mín), 9-10 (26 mín), 9-12, 10-12 - hálfleikur - 11-12, 11-14, 12-14 (35 mín), 12-17 (38 mín), 14-17, 14-18, 15-19, 16-20 (43 mín), 18-20, 18-21, 19-21, 19-22 (48 mín), 22-22, 22-23, 23-23, 23-24, 24-24 (57 mín), 24-25, 25-25, 25-26. Mörk Íslands:Ólafur Stefánsson 6 (13 skot) Guðjón Valur Sigurðsson 4 (5) Snorri Steinn Guðjónsson 4/2 (6/2) Róbert Gunnarsson 4 (7) Arnór Atlason 2 (5) Alexander Peterson 2 (5) Sigfús Sigurðsson 1 (1) Markús Máni Michaelsson 1 (3) Einar Hólmgeirsson 1 (6) Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 7 (34 mín, af 21, 33%) Hreiðar Guðmundsson 5 (26 mín, af 17, 29%) Stoðsendingar: Ólafur Stefánsson 6 (2 inn á línu) Arnór Atlason 3 (2) Markús Michaelsson 1 (1) Sigfús Sigurðsson 1 Snorri Steinn Guðjónsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Sverrir Björnsson 1 Fiskuð víti:Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Skotnýting: Ísland 51/25 (49%) Svíþjóð 43/26 (60%) Vítanýting: Ísland 2/2 (100%) Svíþjóð 0/0 (-) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland 9 Svíþjóð 6 Mörk með langskotum: Ísland 4 Svíþjóð 5 Tapaðir boltar: Ísland 8 Svíþjóð 15 Varin skot markvarða: Ísland 12 (32%) Svíþjóð 22 (47%) Brottvísanir: Ísland 16 mínútur Svíþjóð 12 mínútur Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Sjá meira
Ísland er komið inn á HM í Þýskalandi 2007 eftir 25-26 tap fyrir Svíum í troðfullri Laugardalshöll í seinni umspilsleik þjóðanna. Ísland vann fyrri leikinn í Globen með fjórum mörkum, 32-28, og þar með samanlagt 57-54. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Hér á eftir má sjá tölfræðina úr þessum sögulega leik sem var leikinn undir svakalegri stemmningu í Höllinni í kvöld. Ísland-Svíþjóð 25-26 (10-12) Gangur leiksins: 0-3 (5 mín), 4-3 (11 mín), 4-4, 5-4, 5-7 (15 mín), 6-7, 7-8, 7-10 (21 mín), 9-10 (26 mín), 9-12, 10-12 - hálfleikur - 11-12, 11-14, 12-14 (35 mín), 12-17 (38 mín), 14-17, 14-18, 15-19, 16-20 (43 mín), 18-20, 18-21, 19-21, 19-22 (48 mín), 22-22, 22-23, 23-23, 23-24, 24-24 (57 mín), 24-25, 25-25, 25-26. Mörk Íslands:Ólafur Stefánsson 6 (13 skot) Guðjón Valur Sigurðsson 4 (5) Snorri Steinn Guðjónsson 4/2 (6/2) Róbert Gunnarsson 4 (7) Arnór Atlason 2 (5) Alexander Peterson 2 (5) Sigfús Sigurðsson 1 (1) Markús Máni Michaelsson 1 (3) Einar Hólmgeirsson 1 (6) Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 7 (34 mín, af 21, 33%) Hreiðar Guðmundsson 5 (26 mín, af 17, 29%) Stoðsendingar: Ólafur Stefánsson 6 (2 inn á línu) Arnór Atlason 3 (2) Markús Michaelsson 1 (1) Sigfús Sigurðsson 1 Snorri Steinn Guðjónsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Sverrir Björnsson 1 Fiskuð víti:Ólafur Stefánsson 1 Róbert Gunnarsson 1 Skotnýting: Ísland 51/25 (49%) Svíþjóð 43/26 (60%) Vítanýting: Ísland 2/2 (100%) Svíþjóð 0/0 (-) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland 9 Svíþjóð 6 Mörk með langskotum: Ísland 4 Svíþjóð 5 Tapaðir boltar: Ísland 8 Svíþjóð 15 Varin skot markvarða: Ísland 12 (32%) Svíþjóð 22 (47%) Brottvísanir: Ísland 16 mínútur Svíþjóð 12 mínútur
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Sjá meira