Ekki á þeim buxunum að gefast upp 8. júní 2006 00:01 Ólafur og Þórður hafa lítið getað fagnað það sem af er tímabili. fréttablaðið/daníel Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Þrír athyglisverðir leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Á Laugardalsvellinum tekur Valur á móti Fylki, Víkingur fær Grindavík í heimsókn og í Keflavík mætast heimamenn og ÍA. "Stemningin í hópnum er bara nokkuð góð þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um liðsuppstillingu vegna meiðslavandræða," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en hans menn eiga erfiðan leik fram undan þar sem Keflvíkingar hafa spilað vel það sem af er móti. "Það er enginn andstæðingur í deildinni erfiðari en einhver annar. Við höfum ekki verið að spila neitt illa að undanförnu en það vantar samt sem áður trúna í mína leikmenn," sagði Ólafur, sem vonast til að geta blásið trú í sína menn fyrir leikinn. Eftir þessa umferð verður þriðjungur búinn af mótinu en ÍA er í botnsæti deildarinnar og hefur enn ekki hlotið stig. "Vissulega verður þriðjungur búinn af mótinu en á móti verðatveir þriðju eftir og 36 stig í pottinum, þannig að það er alveg nóg eftir, við enduðum með 32 stig í fyrra og getum tölfræðilega alveg bætt það ennþá. Við erum alls ekki á þeim buxunum að gefast upp," sagði Ólafur en Þórður Guðjónsson, Kári Steinn Reynisson, Dean Martin og Hafþór Ægir Vilhjálmsson eru allir tæpir fyrir leikinn í kvöld. Reykjavíkurslagur Vals og Fylkis verður einnig á dagskránni í kvöld en með heimasigri komast Valsmenn upp að hlið Árbæinga sem hafa níu stig í 2.-4. sætinu, sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Víkingar eru einnig með níu stig en þeir eru á hörkuskriði og hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Þeir fá Grindvíkinga í heimsókn, sem eru aðeins stigi á eftir Víkingi og má því reikna með hörkuleik en sú viðureign verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira