Körfubolti „Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. Körfubolti 11.12.2021 20:27 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47 Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01 Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. Körfubolti 11.12.2021 09:31 „Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. Körfubolti 11.12.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. Körfubolti 10.12.2021 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. Körfubolti 10.12.2021 21:33 Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 10.12.2021 15:31 Saga Showtime liðsins hjá Lakers orðin að leiknum sjónvarpsþáttum Það bíða örugglega margir Los Angeles Lakers aðdáendur eftir sjónvarpsþáttunum „Winning Time“ sem verða frumsýndir á HBO í mars næstkomandi. Körfubolti 10.12.2021 15:00 Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð Margir skíra börnin sín eftir foreldrum, ættingjum eða vinum eða bara einhverjum frægum. En Charles Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð í Delaware. Körfubolti 10.12.2021 13:01 Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. Körfubolti 10.12.2021 12:30 Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Körfubolti 10.12.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 101-85 | Meistararnir aftur á sigurbraut Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sextán stiga sigur á KR 101-85. Þórsarar sýndu yfirburði um miðjan fyrri hálfleik og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.12.2021 22:36 Naumur sigur Valsara gegn botnliðinu Valsmenn unnu nauman fjögurra stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust fyrir norðan í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-79, en með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Körfubolti 9.12.2021 21:03 „Ghetto Hooligans eiga stóran þátt í þessum sigri“ Friðrik Ingi Rúnarsson var virkilega ánægður með sitt lið eftir sjö stiga sigur á Grindavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 20:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-72 | Frábær stemningssigur ÍR í Hellinum Í TM Hellinum fór fram leikur ÍR og Grindavík í 9. umferð Subway-deildar karla. Heimamenn í ÍR unnu sjö stiga sigur eftir baráttuleik sem gestirnir leiddu stærstan hluta leiksins. Þriðji sigur ÍR staðreynd og á sama tíma þriðja tap Grindavíkur. Körfubolti 9.12.2021 20:48 Skallagrímur dregur lið sitt úr keppni Skallagrímur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Tilkynning þess efnis birtist á Facebook-síðu félagsins fyrr í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 20:20 KR-ingar mæta ríkjandi Íslandsmeisturum í fyrsta sinn í sjö og hálft ár Aðeins tvö félög hafa orðið Íslandsmeistarar í körfubolta frá árinu 2014. KR og núverandi Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn. Þessi tvö lið mætast í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 16:00 Ekkja Kobes óttast að myndum af flugslysinu verði lekið á netið Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, óttast mjög að myndir af flugslysinu þar sem Kobe og dóttir þeirra, Gianna, létust muni rata á netið. Körfubolti 9.12.2021 14:00 Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Körfubolti 9.12.2021 07:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:56 „Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22 Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16 Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 20:10 Frábær leikur Elvars dugði ekki til Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Körfubolti 8.12.2021 18:52 Doncic viðurkennir að vera of þungur og í slæmu formi Luka Doncic, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, viðurkennir að hann sé of þungur og ekki í nógu góðu formi. Körfubolti 8.12.2021 16:31 Irving gæti látið undan ef hann fær plöntumiðað bóluefni Svo gætið farið að Kyrie Irving láti af þrákelni sinni að láta bólusetja sig ef hann fær plöntumiðað bóluefni. Körfubolti 8.12.2021 12:00 Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. Körfubolti 8.12.2021 08:01 Lakers vann stórveldaslaginn LeBron James skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers vann Boston Celtics, 117-102, í uppgjöri tveggja sigursælustu liða NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi í nótt. Körfubolti 8.12.2021 07:31 Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 334 ›
„Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. Körfubolti 11.12.2021 20:27
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01
Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. Körfubolti 11.12.2021 09:31
„Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. Körfubolti 11.12.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. Körfubolti 10.12.2021 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. Körfubolti 10.12.2021 21:33
Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 10.12.2021 15:31
Saga Showtime liðsins hjá Lakers orðin að leiknum sjónvarpsþáttum Það bíða örugglega margir Los Angeles Lakers aðdáendur eftir sjónvarpsþáttunum „Winning Time“ sem verða frumsýndir á HBO í mars næstkomandi. Körfubolti 10.12.2021 15:00
Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð Margir skíra börnin sín eftir foreldrum, ættingjum eða vinum eða bara einhverjum frægum. En Charles Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð í Delaware. Körfubolti 10.12.2021 13:01
Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. Körfubolti 10.12.2021 12:30
Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Körfubolti 10.12.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 101-85 | Meistararnir aftur á sigurbraut Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sextán stiga sigur á KR 101-85. Þórsarar sýndu yfirburði um miðjan fyrri hálfleik og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.12.2021 22:36
Naumur sigur Valsara gegn botnliðinu Valsmenn unnu nauman fjögurra stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust fyrir norðan í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-79, en með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Körfubolti 9.12.2021 21:03
„Ghetto Hooligans eiga stóran þátt í þessum sigri“ Friðrik Ingi Rúnarsson var virkilega ánægður með sitt lið eftir sjö stiga sigur á Grindavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-72 | Frábær stemningssigur ÍR í Hellinum Í TM Hellinum fór fram leikur ÍR og Grindavík í 9. umferð Subway-deildar karla. Heimamenn í ÍR unnu sjö stiga sigur eftir baráttuleik sem gestirnir leiddu stærstan hluta leiksins. Þriðji sigur ÍR staðreynd og á sama tíma þriðja tap Grindavíkur. Körfubolti 9.12.2021 20:48
Skallagrímur dregur lið sitt úr keppni Skallagrímur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Tilkynning þess efnis birtist á Facebook-síðu félagsins fyrr í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 20:20
KR-ingar mæta ríkjandi Íslandsmeisturum í fyrsta sinn í sjö og hálft ár Aðeins tvö félög hafa orðið Íslandsmeistarar í körfubolta frá árinu 2014. KR og núverandi Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn. Þessi tvö lið mætast í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 9.12.2021 16:00
Ekkja Kobes óttast að myndum af flugslysinu verði lekið á netið Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, óttast mjög að myndir af flugslysinu þar sem Kobe og dóttir þeirra, Gianna, létust muni rata á netið. Körfubolti 9.12.2021 14:00
Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Körfubolti 9.12.2021 07:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:56
„Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22
Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16
Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 20:10
Frábær leikur Elvars dugði ekki til Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Körfubolti 8.12.2021 18:52
Doncic viðurkennir að vera of þungur og í slæmu formi Luka Doncic, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, viðurkennir að hann sé of þungur og ekki í nógu góðu formi. Körfubolti 8.12.2021 16:31
Irving gæti látið undan ef hann fær plöntumiðað bóluefni Svo gætið farið að Kyrie Irving láti af þrákelni sinni að láta bólusetja sig ef hann fær plöntumiðað bóluefni. Körfubolti 8.12.2021 12:00
Fyrrverandi þjálfari Skallagríms gargaði á sjö ára gamalt barn leikmanns Embla Kristínardóttir, leikmaður Skallagríms, ber Goran Milijevic, fyrrverandi þjálfara liðsins, ekki vel söguna í hlaðvarpsþættinum Undir körfunni. Körfubolti 8.12.2021 08:01
Lakers vann stórveldaslaginn LeBron James skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers vann Boston Celtics, 117-102, í uppgjöri tveggja sigursælustu liða NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi í nótt. Körfubolti 8.12.2021 07:31
Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52