Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:15 Stephen Curry hefur skorað 2964 þriggja stiga körfur á ferli sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Sex þeirra komu gegn Portland Trail Blazers í nótt. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira