Saga Showtime liðsins hjá Lakers orðin að leiknum sjónvarpsþáttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 15:00 Earvin „Magic“ Johnson breytti miklu þegar hann kom til Los Angeles Lakers árið 1979. Getty/Bettmann Það bíða örugglega margir Los Angeles Lakers aðdáendur eftir sjónvarpsþáttunum „Winning Time“ sem verða frumsýndir á HBO í mars næstkomandi. Þættirnir heita fullu nafni „Winning Time: The Rise of the Lakers Dynasty“ og munu fjalla um uppkomu Lakers liðsins á níunda áratugnum og það sem flestir kalla Showtime lið félagsins. Þættirni snúast í kringum aðalleikaranna John C. Reilly og Quincy Isaiah sem munu leika eigandann Jerry Buss (Reilly) og stórstjörnuna Magic Johnson (Isaiah) sem í sameiningu breyttu Lakers í það heitasta meðal stjarnanna í Hollywood. Þetta eru leiknir þættir og fólk í hlutverkum leikmanna, andstæðinga og fólks í kringum liðið eins og þeirra Kareem Abdul-Jabbar, Norm Nixon, Michael Cooper, Pat Riley, Red Auerbach og Larry Bird. Jerry Buss keypti Lakers liðið árið 1979 ásamt íshokkíliðinu Los Angeles Kings og The Forum íþróttahöllina. Sjónvarpsþættirnir fjalla um söguna á bak við það og það sem gerðist í beinu framhaldi. Los Angeles Lakers valdi Earvin „Magic“ Johnson í nýliðavalinu 1979 og hann varð NBA meistari með liðinu strax á fyrsta ári. Lakers vann einnig titilinn 1982, 1985, 1987 og 1988. Nú er komin út stikla um þættina og má sjá hana hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=TYOlUZrHRT8">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þættirnir heita fullu nafni „Winning Time: The Rise of the Lakers Dynasty“ og munu fjalla um uppkomu Lakers liðsins á níunda áratugnum og það sem flestir kalla Showtime lið félagsins. Þættirni snúast í kringum aðalleikaranna John C. Reilly og Quincy Isaiah sem munu leika eigandann Jerry Buss (Reilly) og stórstjörnuna Magic Johnson (Isaiah) sem í sameiningu breyttu Lakers í það heitasta meðal stjarnanna í Hollywood. Þetta eru leiknir þættir og fólk í hlutverkum leikmanna, andstæðinga og fólks í kringum liðið eins og þeirra Kareem Abdul-Jabbar, Norm Nixon, Michael Cooper, Pat Riley, Red Auerbach og Larry Bird. Jerry Buss keypti Lakers liðið árið 1979 ásamt íshokkíliðinu Los Angeles Kings og The Forum íþróttahöllina. Sjónvarpsþættirnir fjalla um söguna á bak við það og það sem gerðist í beinu framhaldi. Los Angeles Lakers valdi Earvin „Magic“ Johnson í nýliðavalinu 1979 og hann varð NBA meistari með liðinu strax á fyrsta ári. Lakers vann einnig titilinn 1982, 1985, 1987 og 1988. Nú er komin út stikla um þættina og má sjá hana hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=TYOlUZrHRT8">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira