Golf Birgir Leifur aðeins tveimur höggum á eftir Monty Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á fyrsta hring í Opna Andalúsíumótinu á Spáni í dag en þetta sterka mót er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 26.3.2009 20:00 Birgir Leifur fékk örn á níundu Birgir Leifur Hafþórsson er þegar þetta er ritað í 5.-11. sæti á móti á Sevilla á Spáni sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 26.3.2009 14:51 Missir Tiger toppsætið? Svo gæti farið að Tiger Wodds missi toppsæti sitt á stigalista kylfinga í hendurnar á Phil Mickelson á næstu dögum. Golf 23.3.2009 16:34 Birgir Leifur fékk 700 þúsund krónur fyrir árangurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri á núverandi tímabili Evrópumótaraðarinnar í golfi er hann varð í 38.-42. sæti á móti á Madeira í Portúgal. Golf 23.3.2009 09:44 Erfiður dagur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson fann ekki fjölina sína á Madeira í dag þar sem hann tekur þátt í móti sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. Golf 21.3.2009 20:03 Norman hissa á breytingunum á Augusta Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. Golf 21.3.2009 11:30 Birgir Leifur í átjánda sæti Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á móti í Portúgal eftir annan keppnisdag sem fór fram í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.3.2009 22:00 Birgir Leifur í góðri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson er í 40.-49. sæti á móti í Portúgal en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19.3.2009 23:29 Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Golf 19.3.2009 09:15 Mickelson vann á Doral Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Golf 16.3.2009 11:15 Fáklæddur Svíi stal senunni af Tiger Svíinn Henrik Stenson stal senunni á WGC-CA mótinu í dag þegar hann klæddi sig úr öllu nema nærbuxunum á þriðju holu vallarins. Golf 13.3.2009 22:25 Birgir Leifur í 13. til 16. sæti á Benidorm Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lenti í 13.-16. sæti á opna Villaitana-mótinu á Hi5 mótaröðinni á Spáni en mótinu lauk "Hvítu Ströndinni" á Benidorm í gær. Golf 13.3.2009 11:45 Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. Golf 2.3.2009 09:46 Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Golf 27.2.2009 09:15 Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Golf 26.2.2009 09:01 Tiger klár og í toppformi Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Golf 25.2.2009 11:45 Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. Golf 23.2.2009 10:00 Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Golf 21.2.2009 14:06 Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. Golf 20.2.2009 12:47 Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 19.2.2009 23:43 Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Golf 18.2.2009 14:32 Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Golf 16.2.2009 16:41 Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20. Golf 16.2.2009 09:56 Tiger pabbi í annað sinn Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Golf 10.2.2009 12:00 Tiger gæti keppt síðar í mánuðinum Ekki er útilokað að Tiger Woods muni keppa í golfi á ný síðar í þessum mánuði eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 4.2.2009 20:05 Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Golf 3.2.2009 18:00 Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Golf 28.1.2009 18:53 Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. Golf 25.1.2009 15:51 Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. Golf 23.1.2009 13:27 Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. Golf 22.1.2009 14:57 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 177 ›
Birgir Leifur aðeins tveimur höggum á eftir Monty Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á fyrsta hring í Opna Andalúsíumótinu á Spáni í dag en þetta sterka mót er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 26.3.2009 20:00
Birgir Leifur fékk örn á níundu Birgir Leifur Hafþórsson er þegar þetta er ritað í 5.-11. sæti á móti á Sevilla á Spáni sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 26.3.2009 14:51
Missir Tiger toppsætið? Svo gæti farið að Tiger Wodds missi toppsæti sitt á stigalista kylfinga í hendurnar á Phil Mickelson á næstu dögum. Golf 23.3.2009 16:34
Birgir Leifur fékk 700 þúsund krónur fyrir árangurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri á núverandi tímabili Evrópumótaraðarinnar í golfi er hann varð í 38.-42. sæti á móti á Madeira í Portúgal. Golf 23.3.2009 09:44
Erfiður dagur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson fann ekki fjölina sína á Madeira í dag þar sem hann tekur þátt í móti sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. Golf 21.3.2009 20:03
Norman hissa á breytingunum á Augusta Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. Golf 21.3.2009 11:30
Birgir Leifur í átjánda sæti Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á móti í Portúgal eftir annan keppnisdag sem fór fram í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.3.2009 22:00
Birgir Leifur í góðri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson er í 40.-49. sæti á móti í Portúgal en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 19.3.2009 23:29
Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Golf 19.3.2009 09:15
Mickelson vann á Doral Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Golf 16.3.2009 11:15
Fáklæddur Svíi stal senunni af Tiger Svíinn Henrik Stenson stal senunni á WGC-CA mótinu í dag þegar hann klæddi sig úr öllu nema nærbuxunum á þriðju holu vallarins. Golf 13.3.2009 22:25
Birgir Leifur í 13. til 16. sæti á Benidorm Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lenti í 13.-16. sæti á opna Villaitana-mótinu á Hi5 mótaröðinni á Spáni en mótinu lauk "Hvítu Ströndinni" á Benidorm í gær. Golf 13.3.2009 11:45
Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. Golf 2.3.2009 09:46
Tiger úr leik Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Golf 27.2.2009 09:15
Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Golf 26.2.2009 09:01
Tiger klár og í toppformi Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. Golf 25.2.2009 11:45
Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. Golf 23.2.2009 10:00
Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Golf 21.2.2009 14:06
Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. Golf 20.2.2009 12:47
Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 19.2.2009 23:43
Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Golf 18.2.2009 14:32
Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Golf 16.2.2009 16:41
Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20. Golf 16.2.2009 09:56
Tiger pabbi í annað sinn Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Golf 10.2.2009 12:00
Tiger gæti keppt síðar í mánuðinum Ekki er útilokað að Tiger Woods muni keppa í golfi á ný síðar í þessum mánuði eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 4.2.2009 20:05
Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Golf 3.2.2009 18:00
Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Golf 28.1.2009 18:53
Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. Golf 25.1.2009 15:51
Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. Golf 23.1.2009 13:27
Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. Golf 22.1.2009 14:57