Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2009 09:15 Tiger fær 3 milljónir dollara fyrir að spila í Ástralíu. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Besti kylfingur heims fær 3 milljónir dollara fyrir að mæta á svæðið og ýmsir halda því fram að það muni draga úr áhuga á opna ástralska mótinu sem fer fram tveim vikum síðar. Aðrir segja að það muni aðeins hafa jákvæð áhrif að fá Tiger til Ástralíu. Það muni vekja almennari áhuga á golfi í landinu og draga fleiri á mótin. Það hefur verið bent á að skattgreiðendur muni greiða helminginn af peningunum sem Tiger fær en stjórnvöld svara því til að reiknað sé með að koma Woods muni hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins upp á 9 milljónir dollara. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Besti kylfingur heims fær 3 milljónir dollara fyrir að mæta á svæðið og ýmsir halda því fram að það muni draga úr áhuga á opna ástralska mótinu sem fer fram tveim vikum síðar. Aðrir segja að það muni aðeins hafa jákvæð áhrif að fá Tiger til Ástralíu. Það muni vekja almennari áhuga á golfi í landinu og draga fleiri á mótin. Það hefur verið bent á að skattgreiðendur muni greiða helminginn af peningunum sem Tiger fær en stjórnvöld svara því til að reiknað sé með að koma Woods muni hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins upp á 9 milljónir dollara.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira