Forsetakosningar 2016 Skoðun Jafnt vægi atkvæða til Alþingiskosninga Við félagar í nýja frjálslynda stjórnmálaaflinu Viðreisn viljum færa ferskan blæ inn í ákvarðanaferli á Alþingi, þar sem viss stöðnun ríkir. Skoðun 15.9.2016 10:51 Forseti fyrir framtíðina Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið. Skoðun 24.6.2016 16:10 Ég er ekki til sölu Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn. Skoðun 24.6.2016 18:43 Okkar framtíð Að verða sjálfráða er stór áfangi í lífi flestra, og fylgja því ýmsar breytingar, fríðindi og skyldur. Skoðun 24.6.2016 18:33 Ég kýs Guðna Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Skoðun 24.6.2016 16:43 Vöknum og veljum rétt Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. Skoðun 24.6.2016 13:35 Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. Skoðun 24.6.2016 11:57 Andri Snær – forseti með erindi Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. Skoðun 24.6.2016 08:48 Kjósum rétt Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. Skoðun 23.6.2016 16:59 Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. Skoðun 23.6.2016 14:52 Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. Skoðun 23.6.2016 13:19 Að velja sér forseta Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. Skoðun 23.6.2016 13:16 Grundvallarspurning til forsetaframbjóðenda Skoðun 23.6.2016 16:59 Þegar Vigdís forseti mætti Sumarið 1996 kusu Íslendingar nýjan forseta eins og nú en tveimur dögum fyrir kjördag gerðist annað stórmerkilegt í Íslandssögunni. Lög um staðfesta samvist öðluðust gildi sem veittu sambúðarfólki af sama kyni grundvallarréttindi. Skoðun 22.6.2016 14:43 Forsetinn þarf að geta náð til allra Í byrjun maí var ég viðstödd þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. Skoðun 22.6.2016 14:32 Skapandi æska og Andri Snær Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skoðun 22.6.2016 11:39 Við höfum raunverulegt val Það er gott að hafa val, reyndar höfum við það oftast. Stundum lendum við þó í þvinguðu vali og þurfum að velja eitt til að fyrirbyggja annað verra. Margir horfa þannig á valmöguleikana í komandi forsetakosningum og telja þörf fyrir taktíska kosningu. Skoðun 22.6.2016 11:30 Auðvitað kýs ég Höllu Nú eru forsetakosningar að bresta á og sú ábyrgð er í höndum okkar Íslendinga að velja nýjan forseta á Bessastaði. Skoðun 22.6.2016 11:25 Hvers vegna styð ég Guðna Th. Jóhannesson Þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt þann 5. maí batt það enda á óvissu af minni hálfu. Ég hafði upplifað sama forseta í 20 ár af mínum 24 árum en hafði ekki enn fundið minn fulltrúa af þeim sem höfðu stigið fram. Skoðun 22.6.2016 10:01 Heldur þann næstbesta Ég er þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki, það eru ekki allir svo heppnir. Í lýðræðinu felst að við getum með reglulegu millibili nýtt okkur atkvæðisrétt og lagt okkar á vogarskálarnar við að velja þá sem við viljum að leiði og stjórni í þessu landi. Skoðun 21.6.2016 16:01 Þannig forseti vil ég vera Að undanförnu hefur mér gefist tækifæri til að kynna þær hugmyndir og áherslur sem ég hef lagt til grundvallar við framboð mitt til embættis forseta Íslands. Ég hef hitt þúsundir Íslendinga, bæði á förnum vegi og á skipulögðum kosningafundum, og fjölmargir hafa Skoðun 21.6.2016 17:09 Er forseti yfir það hafinn? Mikilvægur þáttur í ákvörðun minni um að bjóða mig fram til embættis forseta var löngun mín til að gera gagn. Forseti er í þjónustu þjóðarinnar og á að vinna í hennar þágu. Það vakti því undrun mína að heyra forsetaframbjóðanda Skoðun 21.6.2016 16:20 Í fúlustu alvöru! Ég skrifaði um daginn greinarkorn sem birtist hér á Vísi og bar yfirskriftina "Gefið okkur val“. Tilgangurinn var að biðla til sitjandi forseta um að draga sig í hlé svo fulltrúar næstu kynslóðar í forsetaframboði, þau Andri, Halla og Guðni, gætu tekið samtalið um framtíðarsýn og áherslur. Skoðun 21.6.2016 11:44 Er reynsla og menntun minna virði ef ég er kona? Ég hef stundum velt því fyrir mér hversu fljót við erum að mynda okkur skoðun á einstaklingum út frá staðalímyndum og oft án þess að velta því í raun fyrir okkur fyrir hvað fólk stendur. Skoðun 21.6.2016 11:42 Ég kýs Andra Snæ Þegar dró að lokum síðustu aldar varð mörgum tíðrætt um nýja öld, hvað hún bæri í skauti sér. Margir töldu þá sýnt að ný öld yrði öld umhverfis og verndunar þess, öld varðstöðu um láð og lög. Skoðun 21.6.2016 11:38 Af hverju Guðna Th. sem forseta? Ég ætla að kjósa Guðna þrátt fyrir að hann sé MR-ingur, hafi æft handbolta, stundað aðrar íþróttir, sé fráskilinn, eigi erlenda konu, eigi börn, sé úr Garðabænum, hafi góðan smekk á sokkum og fyrrverandi eiginkona hans sé hans helsti stuðningsmaður. Skoðun 21.6.2016 09:55 Andlit Íslands birtist 25. júní "Allt hefur svip, andlitsfall og ímynd. Forseti Íslands er eitt af mörgum andlitum Íslands.“ Andlit Ísland sem skiptist í marga þætti, einn þeirra er náttúran. Stórbrotið andlit hennar er meðal annars sett saman úr margskonar múlum; hamramúli, fjarðarmúli; einnig klettahyrnu, Skoðun 20.6.2016 15:30 Hver er Guðni Th. Jóhannesson? Ég hef reynt Guðna Th. Jóhannesson að heilindum í stóru sem smáu lengur en í þrjátíu ár. Á fermingaraldri missti Guðni föður sinn og bar þennan harm sem genginn væri úr Íslendingasögunum. Gullið skírist í eldinum. Skoðun 20.6.2016 14:08 Guðni er minn kostur Saga embættis forseta Íslands er stutt eða bara rúm 70 ár. Fimm hafa gegnt því. Til samanburðar má rekja röð Japanskeisara aftur fyrir landnám Íslands og nú ríkir sá 125. í óslitinni röð. Japanar fá hinsvegar ekki að velja sér þjóðhöfðingja. Skoðun 20.6.2016 11:27 Hvers vegna Andri Snær? Skoðun 19.6.2016 17:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 10 ›
Jafnt vægi atkvæða til Alþingiskosninga Við félagar í nýja frjálslynda stjórnmálaaflinu Viðreisn viljum færa ferskan blæ inn í ákvarðanaferli á Alþingi, þar sem viss stöðnun ríkir. Skoðun 15.9.2016 10:51
Forseti fyrir framtíðina Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið. Skoðun 24.6.2016 16:10
Ég er ekki til sölu Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn. Skoðun 24.6.2016 18:43
Okkar framtíð Að verða sjálfráða er stór áfangi í lífi flestra, og fylgja því ýmsar breytingar, fríðindi og skyldur. Skoðun 24.6.2016 18:33
Ég kýs Guðna Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Skoðun 24.6.2016 16:43
Vöknum og veljum rétt Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. Skoðun 24.6.2016 13:35
Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. Skoðun 24.6.2016 11:57
Andri Snær – forseti með erindi Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. Skoðun 24.6.2016 08:48
Kjósum rétt Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. Skoðun 23.6.2016 16:59
Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. Skoðun 23.6.2016 14:52
Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. Skoðun 23.6.2016 13:19
Að velja sér forseta Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. Skoðun 23.6.2016 13:16
Þegar Vigdís forseti mætti Sumarið 1996 kusu Íslendingar nýjan forseta eins og nú en tveimur dögum fyrir kjördag gerðist annað stórmerkilegt í Íslandssögunni. Lög um staðfesta samvist öðluðust gildi sem veittu sambúðarfólki af sama kyni grundvallarréttindi. Skoðun 22.6.2016 14:43
Forsetinn þarf að geta náð til allra Í byrjun maí var ég viðstödd þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands. Skoðun 22.6.2016 14:32
Skapandi æska og Andri Snær Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skoðun 22.6.2016 11:39
Við höfum raunverulegt val Það er gott að hafa val, reyndar höfum við það oftast. Stundum lendum við þó í þvinguðu vali og þurfum að velja eitt til að fyrirbyggja annað verra. Margir horfa þannig á valmöguleikana í komandi forsetakosningum og telja þörf fyrir taktíska kosningu. Skoðun 22.6.2016 11:30
Auðvitað kýs ég Höllu Nú eru forsetakosningar að bresta á og sú ábyrgð er í höndum okkar Íslendinga að velja nýjan forseta á Bessastaði. Skoðun 22.6.2016 11:25
Hvers vegna styð ég Guðna Th. Jóhannesson Þegar Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti framboð sitt þann 5. maí batt það enda á óvissu af minni hálfu. Ég hafði upplifað sama forseta í 20 ár af mínum 24 árum en hafði ekki enn fundið minn fulltrúa af þeim sem höfðu stigið fram. Skoðun 22.6.2016 10:01
Heldur þann næstbesta Ég er þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki, það eru ekki allir svo heppnir. Í lýðræðinu felst að við getum með reglulegu millibili nýtt okkur atkvæðisrétt og lagt okkar á vogarskálarnar við að velja þá sem við viljum að leiði og stjórni í þessu landi. Skoðun 21.6.2016 16:01
Þannig forseti vil ég vera Að undanförnu hefur mér gefist tækifæri til að kynna þær hugmyndir og áherslur sem ég hef lagt til grundvallar við framboð mitt til embættis forseta Íslands. Ég hef hitt þúsundir Íslendinga, bæði á förnum vegi og á skipulögðum kosningafundum, og fjölmargir hafa Skoðun 21.6.2016 17:09
Er forseti yfir það hafinn? Mikilvægur þáttur í ákvörðun minni um að bjóða mig fram til embættis forseta var löngun mín til að gera gagn. Forseti er í þjónustu þjóðarinnar og á að vinna í hennar þágu. Það vakti því undrun mína að heyra forsetaframbjóðanda Skoðun 21.6.2016 16:20
Í fúlustu alvöru! Ég skrifaði um daginn greinarkorn sem birtist hér á Vísi og bar yfirskriftina "Gefið okkur val“. Tilgangurinn var að biðla til sitjandi forseta um að draga sig í hlé svo fulltrúar næstu kynslóðar í forsetaframboði, þau Andri, Halla og Guðni, gætu tekið samtalið um framtíðarsýn og áherslur. Skoðun 21.6.2016 11:44
Er reynsla og menntun minna virði ef ég er kona? Ég hef stundum velt því fyrir mér hversu fljót við erum að mynda okkur skoðun á einstaklingum út frá staðalímyndum og oft án þess að velta því í raun fyrir okkur fyrir hvað fólk stendur. Skoðun 21.6.2016 11:42
Ég kýs Andra Snæ Þegar dró að lokum síðustu aldar varð mörgum tíðrætt um nýja öld, hvað hún bæri í skauti sér. Margir töldu þá sýnt að ný öld yrði öld umhverfis og verndunar þess, öld varðstöðu um láð og lög. Skoðun 21.6.2016 11:38
Af hverju Guðna Th. sem forseta? Ég ætla að kjósa Guðna þrátt fyrir að hann sé MR-ingur, hafi æft handbolta, stundað aðrar íþróttir, sé fráskilinn, eigi erlenda konu, eigi börn, sé úr Garðabænum, hafi góðan smekk á sokkum og fyrrverandi eiginkona hans sé hans helsti stuðningsmaður. Skoðun 21.6.2016 09:55
Andlit Íslands birtist 25. júní "Allt hefur svip, andlitsfall og ímynd. Forseti Íslands er eitt af mörgum andlitum Íslands.“ Andlit Ísland sem skiptist í marga þætti, einn þeirra er náttúran. Stórbrotið andlit hennar er meðal annars sett saman úr margskonar múlum; hamramúli, fjarðarmúli; einnig klettahyrnu, Skoðun 20.6.2016 15:30
Hver er Guðni Th. Jóhannesson? Ég hef reynt Guðna Th. Jóhannesson að heilindum í stóru sem smáu lengur en í þrjátíu ár. Á fermingaraldri missti Guðni föður sinn og bar þennan harm sem genginn væri úr Íslendingasögunum. Gullið skírist í eldinum. Skoðun 20.6.2016 14:08
Guðni er minn kostur Saga embættis forseta Íslands er stutt eða bara rúm 70 ár. Fimm hafa gegnt því. Til samanburðar má rekja röð Japanskeisara aftur fyrir landnám Íslands og nú ríkir sá 125. í óslitinni röð. Japanar fá hinsvegar ekki að velja sér þjóðhöfðingja. Skoðun 20.6.2016 11:27