Úkraína Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59 Trump íhugar að aflýsa fundi með Pútín vegna hertöku skipanna Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að aflýsa fundi sínum og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta á G20 ráðstefnunni í Argentínu síðar í mánuðinum vegna hertöku Rússa á þremur skipum sjóhers Úkraínu. Erlent 27.11.2018 23:22 Rússar vara við auknum átökum vegna herlaga Yfirvöld Rússlands segja að herlög í Úkraínu muni leiða til aukinna átaka í austurhluta landsins þar sem aðskilnaðarsinnar, sem Rússar styðja, hafa tekið stjórnina. Erlent 27.11.2018 11:31 Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. Erlent 26.11.2018 21:28 Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. Erlent 26.11.2018 20:35 Poroshenko vill sjóliðana úr haldi Sjóher Úkraínu segir að sex sjóliðar hafi særst þegar skotið var á skip Úkraínu og þau handsömuð. Erlent 26.11.2018 10:47 Opið fyrir skipaferðir á nýjan leik Yfirvöld Rússlands segja að opnað hafi verið fyrir umferð skipa um Kerch-sund eftir að því var lokað í gær. Erlent 26.11.2018 08:03 Forseti Úkraínu vill koma á herlögum í landinu Segir aðgerðir Rússa á Asovshafinu kalla á það. Erlent 25.11.2018 23:39 Saka Rússa um að hafa hertekið þrjú skip Ásakanir ganga á milli Rússa og Úkraínumanna um ógnandi hegðun. Erlent 25.11.2018 19:56 Rússar loka fyrir Asovshaf Rússar hafa brugðist við ásökunum Úkraínu með því að loka fyrir umferð um Kerchsund Erlent 25.11.2018 16:50 Saka Rússa um að hafa siglt á úkraínskan bát við Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. Erlent 25.11.2018 14:01 Úkraínsk baráttukona látin eftir sýruárás Fimm menn eru í haldi vegna sýruárásarinnar sem átti sér stað í lok júlí. Erlent 5.11.2018 07:25 Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. Erlent 3.9.2018 15:43 Leiðtogi Donetsk ráðinn af dögum Alexander Zakharchenko var myrtur í sprengjurárás á kaffihúsi í austurhluta Úkraínu. Erlent 31.8.2018 17:37 Fimm hermenn felldir af aðskilnaðarsinnum Varnarmálaráðuneyti Úkraínu segir þar að auki að sjö hafi særst í árás aðskilnaðarsinna. Erlent 23.8.2018 16:38 Krefjast þess að Janúkóvitsj fái fimmtán ára dóm Ríkissaksóknari í Úkraínu hefur krafist þess að Viktor Janúkóvitsj, fyrrverandi forseti landsins, verði dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir landráð. Erlent 16.8.2018 22:29 Hafna hugmynd Pútín um þjóðaratkvæðagreiðslu í Úkraínu Hugmyndin kom upp á fundi Trump og Pútín í Helsinki. Erlent 20.7.2018 22:41 Segjast hafa fundið nöfn 47 manna sem Rússar vilja feiga Yfirvöld Úkraínu vinna nú að því að sannfæra bandamenn sína um að þörf hafi verið á því að sviðsetja morð rússnesks blaðamann sem flúði frá Rússlandi til Úkraínu. Erlent 1.6.2018 23:44 Rússneskur blaðamaður myrtur í Kænugarði Morðið er talið tengjast gagnrýni hans í garð yfirvalda í Rússlandi sem leiddi til þess að flúði til Úkraínu í fyrra. Erlent 29.5.2018 21:10 Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18 Þrír hermenn féllu í austurhluta Úkraínu Þrír úkraínskir hermenn létu lífið og fjórir særðust í átökum sveita stjórnarhers landsins og aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins í vikunni. Erlent 11.1.2018 15:25 Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53 Rússar segja Bandaríkin stuðla að blóðsúthellingum Rússar eru ekki sáttir við að Bandaríkin útvega Úkraínu vopn. Erlent 23.12.2017 17:44 Fyrrverandi forseti Georgíu handtekinn eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum Mikhael Saakashvili, fyrrverandi forseti Georgíu, var handtekinn í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum í miðborg höfuðborgarinnar. Mótmælendur sem mótmæltu handtökunni tókst þó að leysa hann úr haldi lögreglu og tókst honum að flýja. Erlent 5.12.2017 15:35 Valdarán í Luhansk Þrettán hafa fallið í bardögum á milli hers Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Erlent 24.11.2017 14:08 Þingmaður særðist í meintri launmorðstilraun í Kænugarði Einn er látinn og þrír særðir, þar á meðal þingmaður, eftir sprengingu í Úkraínu sem mögulega var launmorðstilraun. Erlent 25.10.2017 22:06 Gífurlegar sprengingar í vopnageymslu í Úkraínu Þetta er í fjórða sinn á tveimur árum sem slíkt gerist og er atvikið rannsakað sem skemmdarverk. Erlent 27.9.2017 10:12 Heimtar að Putin láti af stuðningi við aðskilnaðarsinna Macron og Merkel reyna að endurvekja friðarsamkomulag í austurhluta Úkraínu. Erlent 24.7.2017 23:33 Níu hermenn létu lífið í Úkraínu Bardagarnir eru þeir mannskæðustu í landinu í marga mánuði. Erlent 20.7.2017 15:44 Úkraína vill inn í NATO Ríkisstjórn Úkraínu tilkynnti í dag að viðræður við Atlantshafsbandalagið munu hefjast á næstunni. Erlent 10.7.2017 14:38 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 78 ›
Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59
Trump íhugar að aflýsa fundi með Pútín vegna hertöku skipanna Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að aflýsa fundi sínum og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta á G20 ráðstefnunni í Argentínu síðar í mánuðinum vegna hertöku Rússa á þremur skipum sjóhers Úkraínu. Erlent 27.11.2018 23:22
Rússar vara við auknum átökum vegna herlaga Yfirvöld Rússlands segja að herlög í Úkraínu muni leiða til aukinna átaka í austurhluta landsins þar sem aðskilnaðarsinnar, sem Rússar styðja, hafa tekið stjórnina. Erlent 27.11.2018 11:31
Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. Erlent 26.11.2018 21:28
Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. Erlent 26.11.2018 20:35
Poroshenko vill sjóliðana úr haldi Sjóher Úkraínu segir að sex sjóliðar hafi særst þegar skotið var á skip Úkraínu og þau handsömuð. Erlent 26.11.2018 10:47
Opið fyrir skipaferðir á nýjan leik Yfirvöld Rússlands segja að opnað hafi verið fyrir umferð skipa um Kerch-sund eftir að því var lokað í gær. Erlent 26.11.2018 08:03
Forseti Úkraínu vill koma á herlögum í landinu Segir aðgerðir Rússa á Asovshafinu kalla á það. Erlent 25.11.2018 23:39
Saka Rússa um að hafa hertekið þrjú skip Ásakanir ganga á milli Rússa og Úkraínumanna um ógnandi hegðun. Erlent 25.11.2018 19:56
Rússar loka fyrir Asovshaf Rússar hafa brugðist við ásökunum Úkraínu með því að loka fyrir umferð um Kerchsund Erlent 25.11.2018 16:50
Saka Rússa um að hafa siglt á úkraínskan bát við Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. Erlent 25.11.2018 14:01
Úkraínsk baráttukona látin eftir sýruárás Fimm menn eru í haldi vegna sýruárásarinnar sem átti sér stað í lok júlí. Erlent 5.11.2018 07:25
Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. Erlent 3.9.2018 15:43
Leiðtogi Donetsk ráðinn af dögum Alexander Zakharchenko var myrtur í sprengjurárás á kaffihúsi í austurhluta Úkraínu. Erlent 31.8.2018 17:37
Fimm hermenn felldir af aðskilnaðarsinnum Varnarmálaráðuneyti Úkraínu segir þar að auki að sjö hafi særst í árás aðskilnaðarsinna. Erlent 23.8.2018 16:38
Krefjast þess að Janúkóvitsj fái fimmtán ára dóm Ríkissaksóknari í Úkraínu hefur krafist þess að Viktor Janúkóvitsj, fyrrverandi forseti landsins, verði dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir landráð. Erlent 16.8.2018 22:29
Hafna hugmynd Pútín um þjóðaratkvæðagreiðslu í Úkraínu Hugmyndin kom upp á fundi Trump og Pútín í Helsinki. Erlent 20.7.2018 22:41
Segjast hafa fundið nöfn 47 manna sem Rússar vilja feiga Yfirvöld Úkraínu vinna nú að því að sannfæra bandamenn sína um að þörf hafi verið á því að sviðsetja morð rússnesks blaðamann sem flúði frá Rússlandi til Úkraínu. Erlent 1.6.2018 23:44
Rússneskur blaðamaður myrtur í Kænugarði Morðið er talið tengjast gagnrýni hans í garð yfirvalda í Rússlandi sem leiddi til þess að flúði til Úkraínu í fyrra. Erlent 29.5.2018 21:10
Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18
Þrír hermenn féllu í austurhluta Úkraínu Þrír úkraínskir hermenn létu lífið og fjórir særðust í átökum sveita stjórnarhers landsins og aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins í vikunni. Erlent 11.1.2018 15:25
Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53
Rússar segja Bandaríkin stuðla að blóðsúthellingum Rússar eru ekki sáttir við að Bandaríkin útvega Úkraínu vopn. Erlent 23.12.2017 17:44
Fyrrverandi forseti Georgíu handtekinn eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum Mikhael Saakashvili, fyrrverandi forseti Georgíu, var handtekinn í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum í miðborg höfuðborgarinnar. Mótmælendur sem mótmæltu handtökunni tókst þó að leysa hann úr haldi lögreglu og tókst honum að flýja. Erlent 5.12.2017 15:35
Valdarán í Luhansk Þrettán hafa fallið í bardögum á milli hers Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Erlent 24.11.2017 14:08
Þingmaður særðist í meintri launmorðstilraun í Kænugarði Einn er látinn og þrír særðir, þar á meðal þingmaður, eftir sprengingu í Úkraínu sem mögulega var launmorðstilraun. Erlent 25.10.2017 22:06
Gífurlegar sprengingar í vopnageymslu í Úkraínu Þetta er í fjórða sinn á tveimur árum sem slíkt gerist og er atvikið rannsakað sem skemmdarverk. Erlent 27.9.2017 10:12
Heimtar að Putin láti af stuðningi við aðskilnaðarsinna Macron og Merkel reyna að endurvekja friðarsamkomulag í austurhluta Úkraínu. Erlent 24.7.2017 23:33
Níu hermenn létu lífið í Úkraínu Bardagarnir eru þeir mannskæðustu í landinu í marga mánuði. Erlent 20.7.2017 15:44
Úkraína vill inn í NATO Ríkisstjórn Úkraínu tilkynnti í dag að viðræður við Atlantshafsbandalagið munu hefjast á næstunni. Erlent 10.7.2017 14:38