Lög og regla Stórskemmdu lögreglubíl Fjórir karlar og ein kona réðust í nótt á lögreglumenn í Hafnarfirði og stórskemmdu lögreglubifreið. Innlent 13.10.2005 19:20 Dæmdur fyrir tilraun til manndráps Rúmlega fertugur maður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í eins og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann stakk vin fyrrverandi sambýliskonu sinnar með hnífi fyrir framan hús hennar við Bjargartanga í Mosfellsbæ í byrjun febrúar. Innlent 13.10.2005 19:20 Tólf mánaða fangelsi fyrir smygl Tuttugu og níu ára gamall maður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í eins ár fangelsi fyrir smygl á rúmlega 200 grömum af kókaíni frá Þýskalandi til Íslands. Innlent 13.10.2005 19:20 Sex mánuði fyrir rassskellinguna Sævar Óli Helgason var í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að rjúfa skilorð með því að rassskella leikskólakennara sem lagði fyrir innkeyrslu hans í fyrrahaust. Innlent 13.10.2005 19:20 Fíkniefni ætluð til sölu Lögreglan í Kópavogi handtók tvo menn í bíl upp úr miðnætti í nótt og fannst á þeim töluvert magn fíkniefna. Fíkniefnin voru í sölupakkningum. Mennirnir, sem eru tvítugir, játuðu við yfirheyrslur sinn þátt og telst málið upplýst. Innlent 13.10.2005 19:20 Fellur á formsatriðum Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingsmaður og ráðherra, vann í gær mál sem íslenska ríkið, Alcoa á Íslandi og Fjarðarál höfðu áfrýjað, eftir að Héraðsdómur dæmdi Hjörleifi í vil fyrr á árinu. Innlent 13.10.2005 19:20 Dæmdur fyrir skattsvik Maður á fimmtugsaldri var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 14,7 milljóna króna fyrir skattsvik og bókhaldsbrot á árunum 1998 til 2000. Innlent 13.10.2005 19:20 Tóbaksdómur fer fyrir Hæstarétt Áfrýjað hefur verið til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Japan Tobacco og tóbaksverslunarinnar Bjarkar frá því lok apríl. Í honum var hafnað kröfum um að stilla mætti út tóbaksvörum og um að tóbaksframleiðandinn mætti birta upplýsingar um tóbaksvarning sinn, svo sem um útlitsbreytingar pakkninga eða breytingar á tóbaksblöndun. Innlent 13.10.2005 19:20 3 milljóna bótakröfu vísað frá Skaðabótakröfu konu sem rann í hálku á göngustíg við Fannborg í Kópavogi veturinn 1999 var í dag hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur. Konan fór fram á tæpar þrjár milljónir króna auk vaxta. Innlent 13.10.2005 19:20 Bílþjófnaður og skemmdarverk Tveir piltar eru nú í haldi lögreglunnar í Reykjavík vegna bílþjófnaðar og skemmdarverka. Þeir voru handteknir á fjórða tímanum í nótt eftir að þeir höfðu brotist inn í og skemmt nokkra bíla í Höfðahverfi og í framhaldinu stolið einum og ekið honum í sandgryfju Björgunar þar skammt frá. Innlent 13.10.2005 19:20 Málinu vísað frá Máli sem Auður Sveinsdóttir Laxness höfðaði gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor, var í gær vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auði var að auki gert að greiða Hannesi fimmhundruð þúsund krónur í málskostnað. Innlent 13.10.2005 19:20 Ástþóri dæmdar 400 þúsund krónur Sjóvá-Almennum var í gær gert að greiða Ástþóri Magnússyni 400 þúsund krónur í bætur, fyrir skemmdir á bíl hans sem tekin var ófrjálsri hendi í mars síðast liðnum. Innlent 13.10.2005 19:20 Árs fangelsi fyrir kókaínsmygl Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í Héraðsdómi í árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla 226 grömmum af kókaíni til landsins innvortis þann 19. desember síðastliðinn. Kókaínið var í 59 pakkningum og var fjarlægt úr líkama mannsins með aðgerð á sjúkrahúsi. Þetta er þriðji dómurinn sem maðurinn fær og því þótti hann hæfilegur tólf mánuðir. Innlent 13.10.2005 19:20 Máli Hannesar vísað frá Máli fjölskyldu Halldórs Laxness gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vísað frá vegna annmarka á málatilbúnaði stefnanda. Ekkja Halldórs, Auður Sveinsdóttir, höfðaði mál gegn Hannesi vegna meints ritstuldar í bók hans um Nóbelsskáldið. Innlent 13.10.2005 19:20 EFTA úrskurði um ÁTVR Hæstiréttur vill fá úrskurð EFTA-dómstólsins um það hvort ÁTVR sé heimilt að krefjast þess að víninnflytjendur afhendi vöruna á tilteknum vörubrettum og hvort að ÁTVR sé með því að beita mismunun. Auk þess skuli verðmæti vörubrettanna vera innifalið í vöruverði.. Innlent 13.10.2005 19:19 Þrjú fíkniefnamál í nótt Þrjú fíkniefnamál komu upp í Reykjavík í nótt. Að sögn lögreglu eru þau þó ekki stór. Málin voru ýmist í heimahúsum eða á götu úti og eru í frekari rannsókn. Innlent 13.10.2005 19:19 Fangelsuð fyrir búðarhnupl Kona á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd í níutíu daga fangelsi fyrir þjófnað. Innlent 13.10.2005 19:19 Slapp við frekari refsingu Maður á þrítugsaldri slapp við refsingu eftir að hann var fundinn sekur um að hafa gengið í skrokk á öðrum manni og lamið hann ítrekað í höfuðið. Innlent 13.10.2005 19:19 Fimm ákærðir vegna banaslyss Ríkissaksóknari hefur ákært fimm menn fyrir vanrækslu þegar banaslys varð við Kárahnjúka í mars á síðasta ári. Málið var þingfest í Héraðsdómi Austurlands í morgun. Innlent 13.10.2005 19:19 Þrjú innbrot sömu nóttina Maður á fertugsaldri var í gær dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir þrjá þjófnaði og þrjár tilraunir til innbrots. Innlent 13.10.2005 19:19 Fimm menn ákærðir vegna banaslyss Fimm menn, sem allir störfuðu við framkvæmdirnar á Kárahnjúkasvæðinu, hafa verið kærðir fyrir brot á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, þann 15. mars í fyrra er ungur maður lést í vinnuslysi þegar tæplega fjörtíu kílóa þungt grjót hrundi ofan á hann úr hlíð Hafrahvammsgljúfurs. Innlent 13.10.2005 19:19 Hálft ár fyrir skjalafals 45 ára karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir skjalafals. Maðurinn seldi Íslandsbanka skuldabréf þann 27. ágúst í fyrra fyrir tvær og hálfa milljón króna en hann gaf bréfið út sama dag og hafði jafnframt falsað áritun á nafni konu í reit fyrir samþykki sjálfskuldarábyrgðarmanns. Ákærði játaði brot sitt fyrir dóminum. Innlent 13.10.2005 19:19 FÍB vill taka rannsókn upp aftur Félag íslenskra bifreiðaeigenda krefst þess að ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála og samkeppnisráðs vegna ólögmæts samráðs tryggingafélaganna í bifreiðatryggingum verði felldar úr gildi og málið tekið til rannsóknar að nýju. Málflutningur í málinu stendur nú yfir fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 19:19 Ók utan í vegg í göngum Vörubifreið var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi og voru göngin lokuð um stund vegna þessa. Bílstjórinn hlaut minni háttar meiðsl og var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. Grunur leikur á að bílnum hafi verið stolið sunnan megin við göngin. Óhappið varð um klukkan níu en búið var að opna göngin að nýju rúmri klukkustund síðar og fór umferð því um Hvalfjörðinn á meðan. Innlent 13.10.2005 19:19 Þriggja bíla árekstur í Keflavík Þriggja bíla árekstur varð á mótum Hringbrautar og Vesturgötu í Keflavík í gærkvöldi. Slys urðu ekki á fólki en ein bifreiðin var þó óökuhæf á eftir. Innlent 13.10.2005 19:19 Stakk sambýlismanninn í bakið Kona á fertugsaldri var í gær dæmd í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið með búrhnífi. Innlent 13.10.2005 19:19 Athuga ráðstafanir vegna mótmæla Forstjóri Útlendingastofnunar segir ríka ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana vegna komu atvinnumótmælenda hingað til lands sem ætla að mótmæla framkvæmdunum við Kárahnjúka. Innlent 13.10.2005 19:19 Fylgjast með mótmælendum Útlendingastofnun mun í samráði við lögregluyfirvöld fylgjast með erlendum mótmælendum sem hyggjast mótmæla Kárahnjúkavirkjun í sumar. Forstjóri stofnunarinnar segir ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana. Innlent 13.10.2005 19:19 Dæmd fyrir að stinga sambýlismann Rúmlega þrítug kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundið, fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið þannig að hnífurinn gekk inn í lunga. Innlent 13.10.2005 19:19 Ungir ökumenn hegða sér betur Umferðarbrotum ungra ökumanna, á aldrinum sautján til tuttugu og fimm ára, hefur fækkað umtalsvert. Innlent 13.10.2005 19:19 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 120 ›
Stórskemmdu lögreglubíl Fjórir karlar og ein kona réðust í nótt á lögreglumenn í Hafnarfirði og stórskemmdu lögreglubifreið. Innlent 13.10.2005 19:20
Dæmdur fyrir tilraun til manndráps Rúmlega fertugur maður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í eins og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann stakk vin fyrrverandi sambýliskonu sinnar með hnífi fyrir framan hús hennar við Bjargartanga í Mosfellsbæ í byrjun febrúar. Innlent 13.10.2005 19:20
Tólf mánaða fangelsi fyrir smygl Tuttugu og níu ára gamall maður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í eins ár fangelsi fyrir smygl á rúmlega 200 grömum af kókaíni frá Þýskalandi til Íslands. Innlent 13.10.2005 19:20
Sex mánuði fyrir rassskellinguna Sævar Óli Helgason var í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að rjúfa skilorð með því að rassskella leikskólakennara sem lagði fyrir innkeyrslu hans í fyrrahaust. Innlent 13.10.2005 19:20
Fíkniefni ætluð til sölu Lögreglan í Kópavogi handtók tvo menn í bíl upp úr miðnætti í nótt og fannst á þeim töluvert magn fíkniefna. Fíkniefnin voru í sölupakkningum. Mennirnir, sem eru tvítugir, játuðu við yfirheyrslur sinn þátt og telst málið upplýst. Innlent 13.10.2005 19:20
Fellur á formsatriðum Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingsmaður og ráðherra, vann í gær mál sem íslenska ríkið, Alcoa á Íslandi og Fjarðarál höfðu áfrýjað, eftir að Héraðsdómur dæmdi Hjörleifi í vil fyrr á árinu. Innlent 13.10.2005 19:20
Dæmdur fyrir skattsvik Maður á fimmtugsaldri var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 14,7 milljóna króna fyrir skattsvik og bókhaldsbrot á árunum 1998 til 2000. Innlent 13.10.2005 19:20
Tóbaksdómur fer fyrir Hæstarétt Áfrýjað hefur verið til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Japan Tobacco og tóbaksverslunarinnar Bjarkar frá því lok apríl. Í honum var hafnað kröfum um að stilla mætti út tóbaksvörum og um að tóbaksframleiðandinn mætti birta upplýsingar um tóbaksvarning sinn, svo sem um útlitsbreytingar pakkninga eða breytingar á tóbaksblöndun. Innlent 13.10.2005 19:20
3 milljóna bótakröfu vísað frá Skaðabótakröfu konu sem rann í hálku á göngustíg við Fannborg í Kópavogi veturinn 1999 var í dag hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur. Konan fór fram á tæpar þrjár milljónir króna auk vaxta. Innlent 13.10.2005 19:20
Bílþjófnaður og skemmdarverk Tveir piltar eru nú í haldi lögreglunnar í Reykjavík vegna bílþjófnaðar og skemmdarverka. Þeir voru handteknir á fjórða tímanum í nótt eftir að þeir höfðu brotist inn í og skemmt nokkra bíla í Höfðahverfi og í framhaldinu stolið einum og ekið honum í sandgryfju Björgunar þar skammt frá. Innlent 13.10.2005 19:20
Málinu vísað frá Máli sem Auður Sveinsdóttir Laxness höfðaði gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor, var í gær vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auði var að auki gert að greiða Hannesi fimmhundruð þúsund krónur í málskostnað. Innlent 13.10.2005 19:20
Ástþóri dæmdar 400 þúsund krónur Sjóvá-Almennum var í gær gert að greiða Ástþóri Magnússyni 400 þúsund krónur í bætur, fyrir skemmdir á bíl hans sem tekin var ófrjálsri hendi í mars síðast liðnum. Innlent 13.10.2005 19:20
Árs fangelsi fyrir kókaínsmygl Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í Héraðsdómi í árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla 226 grömmum af kókaíni til landsins innvortis þann 19. desember síðastliðinn. Kókaínið var í 59 pakkningum og var fjarlægt úr líkama mannsins með aðgerð á sjúkrahúsi. Þetta er þriðji dómurinn sem maðurinn fær og því þótti hann hæfilegur tólf mánuðir. Innlent 13.10.2005 19:20
Máli Hannesar vísað frá Máli fjölskyldu Halldórs Laxness gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vísað frá vegna annmarka á málatilbúnaði stefnanda. Ekkja Halldórs, Auður Sveinsdóttir, höfðaði mál gegn Hannesi vegna meints ritstuldar í bók hans um Nóbelsskáldið. Innlent 13.10.2005 19:20
EFTA úrskurði um ÁTVR Hæstiréttur vill fá úrskurð EFTA-dómstólsins um það hvort ÁTVR sé heimilt að krefjast þess að víninnflytjendur afhendi vöruna á tilteknum vörubrettum og hvort að ÁTVR sé með því að beita mismunun. Auk þess skuli verðmæti vörubrettanna vera innifalið í vöruverði.. Innlent 13.10.2005 19:19
Þrjú fíkniefnamál í nótt Þrjú fíkniefnamál komu upp í Reykjavík í nótt. Að sögn lögreglu eru þau þó ekki stór. Málin voru ýmist í heimahúsum eða á götu úti og eru í frekari rannsókn. Innlent 13.10.2005 19:19
Fangelsuð fyrir búðarhnupl Kona á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd í níutíu daga fangelsi fyrir þjófnað. Innlent 13.10.2005 19:19
Slapp við frekari refsingu Maður á þrítugsaldri slapp við refsingu eftir að hann var fundinn sekur um að hafa gengið í skrokk á öðrum manni og lamið hann ítrekað í höfuðið. Innlent 13.10.2005 19:19
Fimm ákærðir vegna banaslyss Ríkissaksóknari hefur ákært fimm menn fyrir vanrækslu þegar banaslys varð við Kárahnjúka í mars á síðasta ári. Málið var þingfest í Héraðsdómi Austurlands í morgun. Innlent 13.10.2005 19:19
Þrjú innbrot sömu nóttina Maður á fertugsaldri var í gær dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir þrjá þjófnaði og þrjár tilraunir til innbrots. Innlent 13.10.2005 19:19
Fimm menn ákærðir vegna banaslyss Fimm menn, sem allir störfuðu við framkvæmdirnar á Kárahnjúkasvæðinu, hafa verið kærðir fyrir brot á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, þann 15. mars í fyrra er ungur maður lést í vinnuslysi þegar tæplega fjörtíu kílóa þungt grjót hrundi ofan á hann úr hlíð Hafrahvammsgljúfurs. Innlent 13.10.2005 19:19
Hálft ár fyrir skjalafals 45 ára karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir skjalafals. Maðurinn seldi Íslandsbanka skuldabréf þann 27. ágúst í fyrra fyrir tvær og hálfa milljón króna en hann gaf bréfið út sama dag og hafði jafnframt falsað áritun á nafni konu í reit fyrir samþykki sjálfskuldarábyrgðarmanns. Ákærði játaði brot sitt fyrir dóminum. Innlent 13.10.2005 19:19
FÍB vill taka rannsókn upp aftur Félag íslenskra bifreiðaeigenda krefst þess að ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála og samkeppnisráðs vegna ólögmæts samráðs tryggingafélaganna í bifreiðatryggingum verði felldar úr gildi og málið tekið til rannsóknar að nýju. Málflutningur í málinu stendur nú yfir fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 19:19
Ók utan í vegg í göngum Vörubifreið var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi og voru göngin lokuð um stund vegna þessa. Bílstjórinn hlaut minni háttar meiðsl og var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. Grunur leikur á að bílnum hafi verið stolið sunnan megin við göngin. Óhappið varð um klukkan níu en búið var að opna göngin að nýju rúmri klukkustund síðar og fór umferð því um Hvalfjörðinn á meðan. Innlent 13.10.2005 19:19
Þriggja bíla árekstur í Keflavík Þriggja bíla árekstur varð á mótum Hringbrautar og Vesturgötu í Keflavík í gærkvöldi. Slys urðu ekki á fólki en ein bifreiðin var þó óökuhæf á eftir. Innlent 13.10.2005 19:19
Stakk sambýlismanninn í bakið Kona á fertugsaldri var í gær dæmd í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið með búrhnífi. Innlent 13.10.2005 19:19
Athuga ráðstafanir vegna mótmæla Forstjóri Útlendingastofnunar segir ríka ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana vegna komu atvinnumótmælenda hingað til lands sem ætla að mótmæla framkvæmdunum við Kárahnjúka. Innlent 13.10.2005 19:19
Fylgjast með mótmælendum Útlendingastofnun mun í samráði við lögregluyfirvöld fylgjast með erlendum mótmælendum sem hyggjast mótmæla Kárahnjúkavirkjun í sumar. Forstjóri stofnunarinnar segir ástæðu til að skoða hvort grípa þurfi til varúðarráðstafana. Innlent 13.10.2005 19:19
Dæmd fyrir að stinga sambýlismann Rúmlega þrítug kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundið, fyrir að stinga sambýlismann sinn í bakið þannig að hnífurinn gekk inn í lunga. Innlent 13.10.2005 19:19
Ungir ökumenn hegða sér betur Umferðarbrotum ungra ökumanna, á aldrinum sautján til tuttugu og fimm ára, hefur fækkað umtalsvert. Innlent 13.10.2005 19:19