Píratar

Fréttamynd

Upp­lýst á­kvarðana­taka

Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar.

Skoðun
Fréttamynd

Mælti fyrir frumvarpi um nýja stjórnarskrá

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, mælti í dag fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Logi segist í samtali við Vísi vera hóflega bjartsýnn á að málið nái fram að ganga.

Innlent
Fréttamynd

Loðin stefna sjálf­stæðis­manna

Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Skoðun
Fréttamynd

„Ekki krúttlegur friðarklúbbur“

Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO.

Innlent
Fréttamynd

Loðin stefna Pírata

Líkt og greint var frá í fréttum þá var meirihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Skoðun
Fréttamynd

Þingmaður Pírata orðinn einkaflugmaður

Smári McCarthy þingmaður Pírata tók einkaflugmannspróf í dag – og náði. Smári greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld og segir langþráðan draum að rætast.

Lífið
Fréttamynd

Fátæktin skattlögð

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór hörðum orðum um stöðu Íslands í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Jón Þór tekur ekki við formennsku

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils.

Innlent
Fréttamynd

Píratar misstu yfirsýn yfir fjármál flokksins

Píratar töpuðu 12,5 milljónum króna árið 2018. Fráfarandi gjaldkeri segir að yfirsýn yfir fjármálin hafi tapast í síðustu kosningabaráttu en 22 milljóna króna lán var tekið til að mæta útgjöldum. Sú skuld verður greidd hratt upp.

Innlent
Fréttamynd

Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu

Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt.

Innlent