Árborg Bílvelta í hvassviðri við Ingólfsfjall Jeppi með hjólhýsi aftan í fór út af veginum í bílveltu á Suðurlandsvegi við Ingólfsfjall rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 3.11.2023 16:10 Hjallastefnan ekki innleidd á Árbæ fyrr en næsta skólaár „Hjallastefnan sem hugmyndafræði verður ekki innleidd fyrr en í ágúst á næsta ári, í upphafi nýs skólaárs,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunar, um yfirtökuna á leikskólanum Árbæ á Selfossi. Innlent 1.11.2023 11:59 Foreldrar á Selfossi óánægðir með yfirtöku Hjallastefnu á leikskóla Nokkurrar óánægju gætir meðal foreldra barna á leikskólanum Árbæ á Selfossi, sem fengu tilkynningu 26. október síðastliðinn um að skólinn yrði Hjallastefnuleikskóli frá og með 2. nóvember. Innlent 1.11.2023 08:26 Tannlæknir fer alla leið á hrekkjavökunni á Selfossi Tannlæknir á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hrekkjavökuna annað kvöld. Það tekur hann um viku að koma öllu upp en uppblásnar dúkkur og blóðugar grímur eru hluti af leikmununum, auk þess sem húsið blikkar allt í ljósum. Lífið 30.10.2023 20:04 Braust inn vopnaður hníf og skar húsráðanda Maður braust inn í gistiaðstöðu starfsmanna á veitingastaðnum Erbil kebab á Selfossi í morgun vopnaður hníf. Hann var enn á staðnum þegar lögregla kom á vettvang og húsráðandi sem ætlaði að stöðva för mannsins hlaut skurðsár á hönd. Innlent 27.10.2023 16:32 Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21 „Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10 „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Innlent 24.10.2023 20:30 Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Innlent 24.10.2023 13:50 Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21 Annað hvort komist allir í pottinn eða enginn Konur og kvár komast ekki í sund á Selfossi á kvennafrídaginn en karlar munu geta stungið sér ofan í. Í sundlaugum Reykjavíkurborgar verður annað hvort opið fyrir alla eða lokað fyrir alla en gert er ráð fyrir að þjónusta borgarinnar verði afar skert þennan dag. Innlent 21.10.2023 11:15 Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34 Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Innlent 18.10.2023 11:10 Óánægðir eldri borgarar á Selfossi mótmæltu með vöfflukaffi Óánægðir eldri borgarar á Selfossi boðuðu til vöfflukaffis til að mótmæla skerðingu á þjónustu sveitarfélagsins Árborgar. Innlent 15.10.2023 13:31 Ferðamenn elska íslenska veðrið þó allt sé á floti Þeim var brugðið ferðamönnunum á tjaldsvæðinu á Selfossi þegar þeir vöknuð í morgun og tjaldsvæðið var allt á floti eftir nóttina og slydda á staðnum. Ferðamennirnir höfðu þó lúmskt gaman af veðrinu og segja það skapa skemmtilega minningar frá Íslandsheimsókninni. Innlent 12.10.2023 20:30 Verjandi vildi fjórtán milljónir en fær ekki neitt í bili Landsréttur hefur fellt úrskurð Héraðsdóms Suðurlands vegna kröfu lögmanns um greiðslu málsvarnarlauna vegna starfa hans í þágu manns, sem grunaður er um manndráp á Selfossi í vor, niður. Lögmaðurinn hafði krafist greiðslu tæplega fjórtán milljóna króna en héraðsdómur úrskurðaði honum rúmlega sex milljónir. Landsréttur gerði það á grundvelli þess að málinu er ekki lokið. Innlent 11.10.2023 10:57 Stúlkan á Selfossi komin í leitirnar Lögreglan á Suðurlandi lýsti í dag eftir stúlku á Selfossi sem hafði ekki sést til síðan klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 6.10.2023 07:23 Stórtækar umbætur í fangelsismálum Framundan eru stórtækar umbætur í fangelsismálum hérlendis með það að markmiði að byggja upp fangelsi og fullnustukerfi sem sæmir nútímaþjóðfélagi, með bætt öryggi og aðstöðu til betrunar að leiðarljósi. Skoðun 27.9.2023 09:00 Hættulegasti staðurinn á Litla Hrauni brátt úr sögunni Alræmt torg á Litla Hrauni þar sem fangar úr öllum áttum geta rekist á hvorn annan, heyrir brátt sögunni til. Fangelsismálastjóri segir um að ræða hættulegasta staðinn innan fangelsissvæðins þar sem mjög oft komi til átaka. Innlent 25.9.2023 19:46 Nýtt nafn á nýju fangelsi: Enginn fer „á Hraunið“ Nýtt fangelsi sem verður byggt við hliðina á Litla-Hrauni fær nýtt nafn. Fangelsismálastjóri segir löngu tímabært að loka „ömurlegri“ aðstöðu á Litla-Hrauni. Innlent 25.9.2023 11:50 Nýtt fangelsi byggt á Litla-Hrauni Stórtækar breytingar í fangelsismálum voru boðaðar á blaðamannafundi á Litla-Hrauni í morgun. Til stendur að byggja nýtt fangelsi, fjölga opnum rýmum á Sogni og endurskoða lög um fullnustu refsinga. Aukin áhersla verður lögð á betrun. Innlent 25.9.2023 09:52 Milljarða framkvæmdir á fangelsinu á Litla-Hrauni Milljarða framkvæmdir eru hafnar við fangelsið á Litla Hrauni en þar á að fara að byggja nýtt þjónustuhús, nýja varðstofu og nýtt fjölnotahús. Dómsmálaráðherra kynnti sér framkvæmdirnar og fékk í leiðinni einkanúmer að gjöf frá fangelsinu með nafni sínu en hún má þó ekki nota númerið því önnur er með nafnið hennar á bíl sínum. Innlent 6.9.2023 20:05 Mútumálið á Selfossi komið á borð héraðssaksóknara Héraðssaksóknari hefur boðað Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúa í Árborg í skýrslutöku vegna frétta af mögulegu mútubroti Leós Árnasonar fjárfestis. Tómas Ellert greindi frá því að Leó hafi boðið honum fjáhagslega aðstoð í næstu kosningum gegn því að hann stuðlaði að því að sveitarfélagið félli frá kaupum á húsi Landsbankans á Selfossi. Innlent 4.9.2023 18:22 83 ára með stórglæsilegan garð á Selfossi Einn fallegasti garðurinn á Selfossi, sem er meira og minna með fjölærum plöntum fær mikla natni og umhirðu frá eiganda sínum en það er 83 ára gömul kona, sem eyðir meira og minna öllum sínum stundum í garðinum. Innlent 2.9.2023 20:06 Sakar eiganda fasteignafélags um að reyna að kaupa greiða Fyrrverandi bæjarfulltrúi Miðflokksins í Árborg sakar forsvarsmann fasteignafélagsins Sigtúns um að hafa boðist til þess að greiða fyrir kosningabaráttu flokksins gegn því að hann legðist gegn því að sveitarfélagið keypti hús Landsbankans á Selfossi. Innlent 1.9.2023 09:12 Rafmagn komið aftur á Selfossi Rafmagnslaust var víða á Selfossi í kvöld. Íbúar Selfossbæjar hafa rætt rafmagnsleysið sín á milli á samfélagsmiðlum en rafmagn komst aftur á um hálf eitt leytið í nótt. Innlent 31.8.2023 23:08 Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Innlent 31.8.2023 13:13 Hinn grunaði á Selfossi laus úr gæsluvarðhaldi Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað konu á Selfossi í lok apríl er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur verið dæmdur í farbann til 1. desember næstkomandi. Innlent 30.8.2023 20:22 Skertur opnunartími sundlauga í Árborg tekur gildi Opnunartími Sundhallar Selfoss styttist á föstudaginn þegar aðhaldsaðgerðir sveitarstjórnar Árborgar taka gildi. Sundlaugin á Stokkseyri verður lokuð frá nóvember til mars. Formaður bæjarráðs segist skilja vel að íbúar Árborgar hafi misjafnar skoðanir á aðgerðunum. Innlent 30.8.2023 11:08 Dagleg rútína að hefjast Það hefur sannarlega verið líf og fjör í Sveitarfélaginu Árborg í sumar þar sem bæjarhátíðir, íþróttamót og aðrir viðburðir hafa verið um nánast hverja helgi fyrir okkur íbúa og gesti að njóta. Hin daglega rútína brestur síðan á nú þegar skólarnir hefjast með tilheyrandi viðbótartraffík á morgnana þegar allir þurfa að komast á sína staði. Skoðun 30.8.2023 10:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 35 ›
Bílvelta í hvassviðri við Ingólfsfjall Jeppi með hjólhýsi aftan í fór út af veginum í bílveltu á Suðurlandsvegi við Ingólfsfjall rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 3.11.2023 16:10
Hjallastefnan ekki innleidd á Árbæ fyrr en næsta skólaár „Hjallastefnan sem hugmyndafræði verður ekki innleidd fyrr en í ágúst á næsta ári, í upphafi nýs skólaárs,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunar, um yfirtökuna á leikskólanum Árbæ á Selfossi. Innlent 1.11.2023 11:59
Foreldrar á Selfossi óánægðir með yfirtöku Hjallastefnu á leikskóla Nokkurrar óánægju gætir meðal foreldra barna á leikskólanum Árbæ á Selfossi, sem fengu tilkynningu 26. október síðastliðinn um að skólinn yrði Hjallastefnuleikskóli frá og með 2. nóvember. Innlent 1.11.2023 08:26
Tannlæknir fer alla leið á hrekkjavökunni á Selfossi Tannlæknir á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hrekkjavökuna annað kvöld. Það tekur hann um viku að koma öllu upp en uppblásnar dúkkur og blóðugar grímur eru hluti af leikmununum, auk þess sem húsið blikkar allt í ljósum. Lífið 30.10.2023 20:04
Braust inn vopnaður hníf og skar húsráðanda Maður braust inn í gistiaðstöðu starfsmanna á veitingastaðnum Erbil kebab á Selfossi í morgun vopnaður hníf. Hann var enn á staðnum þegar lögregla kom á vettvang og húsráðandi sem ætlaði að stöðva för mannsins hlaut skurðsár á hönd. Innlent 27.10.2023 16:32
Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10
„Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Innlent 24.10.2023 20:30
Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Innlent 24.10.2023 13:50
Ráðist á átta ára dreng á Selfossi Ráðist var á átta ára dreng við róluvöll á Selfossi í gær. Málið er komið á borð lögreglu. Innlent 22.10.2023 14:21
Annað hvort komist allir í pottinn eða enginn Konur og kvár komast ekki í sund á Selfossi á kvennafrídaginn en karlar munu geta stungið sér ofan í. Í sundlaugum Reykjavíkurborgar verður annað hvort opið fyrir alla eða lokað fyrir alla en gert er ráð fyrir að þjónusta borgarinnar verði afar skert þennan dag. Innlent 21.10.2023 11:15
Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34
Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Innlent 18.10.2023 11:10
Óánægðir eldri borgarar á Selfossi mótmæltu með vöfflukaffi Óánægðir eldri borgarar á Selfossi boðuðu til vöfflukaffis til að mótmæla skerðingu á þjónustu sveitarfélagsins Árborgar. Innlent 15.10.2023 13:31
Ferðamenn elska íslenska veðrið þó allt sé á floti Þeim var brugðið ferðamönnunum á tjaldsvæðinu á Selfossi þegar þeir vöknuð í morgun og tjaldsvæðið var allt á floti eftir nóttina og slydda á staðnum. Ferðamennirnir höfðu þó lúmskt gaman af veðrinu og segja það skapa skemmtilega minningar frá Íslandsheimsókninni. Innlent 12.10.2023 20:30
Verjandi vildi fjórtán milljónir en fær ekki neitt í bili Landsréttur hefur fellt úrskurð Héraðsdóms Suðurlands vegna kröfu lögmanns um greiðslu málsvarnarlauna vegna starfa hans í þágu manns, sem grunaður er um manndráp á Selfossi í vor, niður. Lögmaðurinn hafði krafist greiðslu tæplega fjórtán milljóna króna en héraðsdómur úrskurðaði honum rúmlega sex milljónir. Landsréttur gerði það á grundvelli þess að málinu er ekki lokið. Innlent 11.10.2023 10:57
Stúlkan á Selfossi komin í leitirnar Lögreglan á Suðurlandi lýsti í dag eftir stúlku á Selfossi sem hafði ekki sést til síðan klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 6.10.2023 07:23
Stórtækar umbætur í fangelsismálum Framundan eru stórtækar umbætur í fangelsismálum hérlendis með það að markmiði að byggja upp fangelsi og fullnustukerfi sem sæmir nútímaþjóðfélagi, með bætt öryggi og aðstöðu til betrunar að leiðarljósi. Skoðun 27.9.2023 09:00
Hættulegasti staðurinn á Litla Hrauni brátt úr sögunni Alræmt torg á Litla Hrauni þar sem fangar úr öllum áttum geta rekist á hvorn annan, heyrir brátt sögunni til. Fangelsismálastjóri segir um að ræða hættulegasta staðinn innan fangelsissvæðins þar sem mjög oft komi til átaka. Innlent 25.9.2023 19:46
Nýtt nafn á nýju fangelsi: Enginn fer „á Hraunið“ Nýtt fangelsi sem verður byggt við hliðina á Litla-Hrauni fær nýtt nafn. Fangelsismálastjóri segir löngu tímabært að loka „ömurlegri“ aðstöðu á Litla-Hrauni. Innlent 25.9.2023 11:50
Nýtt fangelsi byggt á Litla-Hrauni Stórtækar breytingar í fangelsismálum voru boðaðar á blaðamannafundi á Litla-Hrauni í morgun. Til stendur að byggja nýtt fangelsi, fjölga opnum rýmum á Sogni og endurskoða lög um fullnustu refsinga. Aukin áhersla verður lögð á betrun. Innlent 25.9.2023 09:52
Milljarða framkvæmdir á fangelsinu á Litla-Hrauni Milljarða framkvæmdir eru hafnar við fangelsið á Litla Hrauni en þar á að fara að byggja nýtt þjónustuhús, nýja varðstofu og nýtt fjölnotahús. Dómsmálaráðherra kynnti sér framkvæmdirnar og fékk í leiðinni einkanúmer að gjöf frá fangelsinu með nafni sínu en hún má þó ekki nota númerið því önnur er með nafnið hennar á bíl sínum. Innlent 6.9.2023 20:05
Mútumálið á Selfossi komið á borð héraðssaksóknara Héraðssaksóknari hefur boðað Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúa í Árborg í skýrslutöku vegna frétta af mögulegu mútubroti Leós Árnasonar fjárfestis. Tómas Ellert greindi frá því að Leó hafi boðið honum fjáhagslega aðstoð í næstu kosningum gegn því að hann stuðlaði að því að sveitarfélagið félli frá kaupum á húsi Landsbankans á Selfossi. Innlent 4.9.2023 18:22
83 ára með stórglæsilegan garð á Selfossi Einn fallegasti garðurinn á Selfossi, sem er meira og minna með fjölærum plöntum fær mikla natni og umhirðu frá eiganda sínum en það er 83 ára gömul kona, sem eyðir meira og minna öllum sínum stundum í garðinum. Innlent 2.9.2023 20:06
Sakar eiganda fasteignafélags um að reyna að kaupa greiða Fyrrverandi bæjarfulltrúi Miðflokksins í Árborg sakar forsvarsmann fasteignafélagsins Sigtúns um að hafa boðist til þess að greiða fyrir kosningabaráttu flokksins gegn því að hann legðist gegn því að sveitarfélagið keypti hús Landsbankans á Selfossi. Innlent 1.9.2023 09:12
Rafmagn komið aftur á Selfossi Rafmagnslaust var víða á Selfossi í kvöld. Íbúar Selfossbæjar hafa rætt rafmagnsleysið sín á milli á samfélagsmiðlum en rafmagn komst aftur á um hálf eitt leytið í nótt. Innlent 31.8.2023 23:08
Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Innlent 31.8.2023 13:13
Hinn grunaði á Selfossi laus úr gæsluvarðhaldi Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað konu á Selfossi í lok apríl er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur verið dæmdur í farbann til 1. desember næstkomandi. Innlent 30.8.2023 20:22
Skertur opnunartími sundlauga í Árborg tekur gildi Opnunartími Sundhallar Selfoss styttist á föstudaginn þegar aðhaldsaðgerðir sveitarstjórnar Árborgar taka gildi. Sundlaugin á Stokkseyri verður lokuð frá nóvember til mars. Formaður bæjarráðs segist skilja vel að íbúar Árborgar hafi misjafnar skoðanir á aðgerðunum. Innlent 30.8.2023 11:08
Dagleg rútína að hefjast Það hefur sannarlega verið líf og fjör í Sveitarfélaginu Árborg í sumar þar sem bæjarhátíðir, íþróttamót og aðrir viðburðir hafa verið um nánast hverja helgi fyrir okkur íbúa og gesti að njóta. Hin daglega rútína brestur síðan á nú þegar skólarnir hefjast með tilheyrandi viðbótartraffík á morgnana þegar allir þurfa að komast á sína staði. Skoðun 30.8.2023 10:31