Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 13:13 Fjölskylda Sofiu með Guðna forseta á tröppum Bessastaða. Valda Nicola Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“ Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“
Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira