Skóla- og menntamál Þjóðarspegillinn haldinn í tuttugasta skipti Á morgun fer fram Þjóðarspegillinn – Ráðstefna í félagsvísindum. Innlent 31.10.2019 23:53 Vill fækka frídögum grunnskólabarna um tíu Tillögunni er ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Innlent 31.10.2019 17:33 Menntadagur Garðabæjar: Kynningar á yfir 40 fjölbreyttum þróunarverkefnum skólanna í bænum Menntadagur Garðabæjar hefur fest sig í sessi sem fróðlegt og skemmtilegt stefnumót skólafólks í Garðabæ. Skoðun 31.10.2019 10:06 Lykilfærni fyrir lífið Félags- og tilfinningafærni er grundvallarfærni fyrir farsæla skólagöngu, sem þarf að fá meiri fókus í skólakerfinu. Innlent 31.10.2019 02:45 Lauk meistaranámi 83 ára og hefur ekki enn fundið helga steininn Sólveig Guðlaugsdóttir var ein þeirra 270 nemenda sem brautskráðust úr grunn- eða framhaldsnámi fá Háskóla Íslands í síðustu viku. Innlent 30.10.2019 17:51 „Siðrof er ekki siðleysi“ Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að börnin séu framtíðin og að hún hafi ekki átt við að þau séu siðlaus. Innlent 29.10.2019 22:13 Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. Sport 29.10.2019 10:31 Orð biskups um siðrof vekja undrun og furðu Orð Agnesar M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um að minna traust til Þjóðkirkjunnar megi rekja til siðroðs í samfélaginu sem orðið hafi eftir að kristinfræði var ekki lengur kennd sem sérstakt fag í grunnskólum landsins, hafa vakið bæði undrun og furðu á meðal landsmanna. Innlent 29.10.2019 13:25 Gunnar Karlsson er látinn Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans. Innlent 29.10.2019 11:38 Stofnun unglingaskóla lykilatriði í þessum breytingum Faðir í Grafarvogi segir að ekkert hafi verið fjallað um faglegan þátt í kringum lokun Kelduskóla Korpu. Innlent 29.10.2019 00:04 Nær ómögulegt að útrýma nóróveiru Um tíma var rúmlega helmingur leikskólabarna fjarverandi vegna veikinda. Sóttvarnalæknir segir ómögulegt að útrýma veirunni. Innlent 28.10.2019 17:05 Sendi nemendum sínum skilaboðin: „Drullist til að lesa áðurnefnt, helvítis hálfvitarnir ykkar“ Fyrrverandi kennari við Kvennaskólann í Reykjavík hefur tapað máli sem hann höfðaði á hendur Hjalta Jóni Sveinssyni, skólastjóra Kvennaskólans. Innlent 28.10.2019 14:13 Ungbarnaleikskóla lokað vegna nóróveiru Mörg börn veiktust og þurftu sum að leita á barnaspítala Landspítalans til aðhlynningar. Innlent 28.10.2019 12:27 Fleiri leita til Svíþjóðar til að stunda nám Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi segir að árið 2018 hafi þrír Íslendingar hafið nám við hinn virta Chalmers-háskóla í Gautaborg, en 33 nú í haust. Innlent 24.10.2019 14:44 Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog Fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla hefur hrundið af stað átaki til að skákvæða Grafarvoginn í Reykjavík. Hann segir skákina hafa hjálpað mörgum nemendum sem áttu í erfiðleikum með einbeitingu og fundu sig ekki í námi. Innlent 25.10.2019 01:03 Gott og faglegt starf í Kelduskóla Korpu Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Skoðun 24.10.2019 11:45 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. Innlent 24.10.2019 07:34 Betri aðbúnaður barna Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra. Skoðun 24.10.2019 01:18 Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26 Nemandi í Hagaskóla tekinn kverkataki þar til hann missti meðvitund Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Innlent 23.10.2019 22:02 Barátta háskóla fyrir aðgangi að eigin rannsóknum Þessa viku er vika opins aðgangs um allan heim og mýmörg háskólabókasöfn eru að vekja athygli á aðstöðumun sínum í viðskiptum við útgáfurisa fræðibóka og vísindagreina. Skoðun 23.10.2019 12:10 Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00 Lokun skólans yrði reiðarslag fyrir hverfið Faðir þriggja barna í Kelduskóla-Korpu segir áform borgaryfirvalda um að loka skólanum vera reiðarslag fyrir íbúa, foreldra og börnin í hverfinu. Innlent 22.10.2019 19:28 Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00 Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. Innlent 22.10.2019 13:58 Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Innlent 22.10.2019 12:54 Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. Innlent 22.10.2019 10:36 Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00 Íbúasamráð – hvað er það? Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra. Skoðun 21.10.2019 21:38 Foreldrar reiðir vegna ákvörðunar um lokun Kelduskóla-Korpu Ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að loka deild Kelduskóla í Korpu í Grafarvogi hefur vakið mikla reiði meðal barna og foreldra í hverfinu. Þetta segir Ingvar Guðmundsson, faðir barns í skólanum. Innlent 21.10.2019 20:21 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 137 ›
Þjóðarspegillinn haldinn í tuttugasta skipti Á morgun fer fram Þjóðarspegillinn – Ráðstefna í félagsvísindum. Innlent 31.10.2019 23:53
Vill fækka frídögum grunnskólabarna um tíu Tillögunni er ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Innlent 31.10.2019 17:33
Menntadagur Garðabæjar: Kynningar á yfir 40 fjölbreyttum þróunarverkefnum skólanna í bænum Menntadagur Garðabæjar hefur fest sig í sessi sem fróðlegt og skemmtilegt stefnumót skólafólks í Garðabæ. Skoðun 31.10.2019 10:06
Lykilfærni fyrir lífið Félags- og tilfinningafærni er grundvallarfærni fyrir farsæla skólagöngu, sem þarf að fá meiri fókus í skólakerfinu. Innlent 31.10.2019 02:45
Lauk meistaranámi 83 ára og hefur ekki enn fundið helga steininn Sólveig Guðlaugsdóttir var ein þeirra 270 nemenda sem brautskráðust úr grunn- eða framhaldsnámi fá Háskóla Íslands í síðustu viku. Innlent 30.10.2019 17:51
„Siðrof er ekki siðleysi“ Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að börnin séu framtíðin og að hún hafi ekki átt við að þau séu siðlaus. Innlent 29.10.2019 22:13
Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. Sport 29.10.2019 10:31
Orð biskups um siðrof vekja undrun og furðu Orð Agnesar M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um að minna traust til Þjóðkirkjunnar megi rekja til siðroðs í samfélaginu sem orðið hafi eftir að kristinfræði var ekki lengur kennd sem sérstakt fag í grunnskólum landsins, hafa vakið bæði undrun og furðu á meðal landsmanna. Innlent 29.10.2019 13:25
Gunnar Karlsson er látinn Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans. Innlent 29.10.2019 11:38
Stofnun unglingaskóla lykilatriði í þessum breytingum Faðir í Grafarvogi segir að ekkert hafi verið fjallað um faglegan þátt í kringum lokun Kelduskóla Korpu. Innlent 29.10.2019 00:04
Nær ómögulegt að útrýma nóróveiru Um tíma var rúmlega helmingur leikskólabarna fjarverandi vegna veikinda. Sóttvarnalæknir segir ómögulegt að útrýma veirunni. Innlent 28.10.2019 17:05
Sendi nemendum sínum skilaboðin: „Drullist til að lesa áðurnefnt, helvítis hálfvitarnir ykkar“ Fyrrverandi kennari við Kvennaskólann í Reykjavík hefur tapað máli sem hann höfðaði á hendur Hjalta Jóni Sveinssyni, skólastjóra Kvennaskólans. Innlent 28.10.2019 14:13
Ungbarnaleikskóla lokað vegna nóróveiru Mörg börn veiktust og þurftu sum að leita á barnaspítala Landspítalans til aðhlynningar. Innlent 28.10.2019 12:27
Fleiri leita til Svíþjóðar til að stunda nám Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi segir að árið 2018 hafi þrír Íslendingar hafið nám við hinn virta Chalmers-háskóla í Gautaborg, en 33 nú í haust. Innlent 24.10.2019 14:44
Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog Fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla hefur hrundið af stað átaki til að skákvæða Grafarvoginn í Reykjavík. Hann segir skákina hafa hjálpað mörgum nemendum sem áttu í erfiðleikum með einbeitingu og fundu sig ekki í námi. Innlent 25.10.2019 01:03
Gott og faglegt starf í Kelduskóla Korpu Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Skoðun 24.10.2019 11:45
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. Innlent 24.10.2019 07:34
Betri aðbúnaður barna Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra. Skoðun 24.10.2019 01:18
Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26
Nemandi í Hagaskóla tekinn kverkataki þar til hann missti meðvitund Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Innlent 23.10.2019 22:02
Barátta háskóla fyrir aðgangi að eigin rannsóknum Þessa viku er vika opins aðgangs um allan heim og mýmörg háskólabókasöfn eru að vekja athygli á aðstöðumun sínum í viðskiptum við útgáfurisa fræðibóka og vísindagreina. Skoðun 23.10.2019 12:10
Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00
Lokun skólans yrði reiðarslag fyrir hverfið Faðir þriggja barna í Kelduskóla-Korpu segir áform borgaryfirvalda um að loka skólanum vera reiðarslag fyrir íbúa, foreldra og börnin í hverfinu. Innlent 22.10.2019 19:28
Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00
Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. Innlent 22.10.2019 13:58
Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Innlent 22.10.2019 12:54
Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. Innlent 22.10.2019 10:36
Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00
Íbúasamráð – hvað er það? Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra. Skoðun 21.10.2019 21:38
Foreldrar reiðir vegna ákvörðunar um lokun Kelduskóla-Korpu Ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að loka deild Kelduskóla í Korpu í Grafarvogi hefur vakið mikla reiði meðal barna og foreldra í hverfinu. Þetta segir Ingvar Guðmundsson, faðir barns í skólanum. Innlent 21.10.2019 20:21