Fjármálafyrirtæki

Fréttamynd

Skráning á markað orðin fýsilegri

Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Undir­búa inn­reið á banka­markaðinn

Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fleiri kveðja Arion banka

Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka, hefur óskað eftir að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Með margra milljóna úr í sparnaðarherferð

Háskólaneminn Pétur Kiernan er umsjónarmaður sjónvarpsþátta sem Landsbankinn lét framleiða um ungt fólk og sparnað. Hann lýsir sér sem námsmanni með lítið á milli handanna en skartar þó í þáttunum rándýru úri.

Innlent
Fréttamynd

Hættir hjá Arion banka

Jónína S. Lárusdóttir framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum. Svo segir í tilkynningu frá bankanum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði

Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hvert á að stefna í bankamálum?

Þeir flokkar sem standa að núverandi ríkisstjórn hafa lýst þeim einlæga ásetningi sínum að selja þá tvo banka sem nú eru í eigu ríkisins til einkaaðila.

Skoðun