Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Stórmótameistarinn Iniesta

Það er komið að tímamótum á ferli Andrés Iniesta. Hann er á förum frá Barcelona og allar líkur eru á því að hann láti staðar numið með spænska landsliðinu eftir HM. Hann kveður á sviðinu sem honum hefur liðið best á.

Fótbolti
Fréttamynd

Fann nokkra galla á fullkomnu atriði

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag.

Lífið
Fréttamynd

Þetta verður stærsti leikurinn á ferlinum

Sara Björk Gunnarsdóttir verður líklega fyrsti íslenski leikmaðurinn til að spila úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. Sara Björk hefur verið á skotskónum fyrir Wolfsburg á leiktíðinni, en fram undan eru mörg spennandi verkefni hjá liði

Fótbolti
Fréttamynd

Dansandi háskólanemar

Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína.

Lífið
Fréttamynd

Svefnskortur er heilsuspillandi

Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið.

Lífið
Fréttamynd

Dapurlegt sameiningarafl

Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli.

Skoðun
Fréttamynd

Haukar meistarar eftir níu ára langa bið

Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70.

Körfubolti
Fréttamynd

Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál

Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll

Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum.

Innlent
Fréttamynd

Margir íhugað sjálfsvíg

Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum.

Innlent
Fréttamynd

Spáir betri kjörum og spennandi bankakerfi

Breytingum sem eru að verða í bankakerfinu hefur verið líkt við breytingar sem urðu á fjarskiptamarkaði fyrir 20 árum. Forstjóri Meniga spáir því að neytendur muni hagnast; verð muni lækka og þjónustan batna með nýrri tilskipun frá Evrópusambandi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Göngugötur allt árið

Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt.

Skoðun
Fréttamynd

Íranar horfa ásökunaraugum á Ísraela

Eldflaugum skotið á bækistöðvar íranskra hermanna í norðurhluta Sýrlands. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íranar telja Ísraela hins vegar líklegasta. Írönsk yfirvöld hafna því að íranskir hermenn hafi fallið í árásunum.

Erlent
Fréttamynd

Eins manns liðið á Selhurst Park

Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Allt undir á Ásvöllum

Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum.

Körfubolti
Fréttamynd

Göngugötur

Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera.

Skoðun
Fréttamynd

Haltu kjafti og vertu sæt

Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess.

Lífið
Fréttamynd

Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt

Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt

Innlent