Nórósýking á Landspítala Grétar Þór Sigurðsson skrifar 1. maí 2018 07:00 Sýkingin kom upp á bráðaöldrunarlækningadeild. Vísir/Gva Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar spítalans, sýndu þrír sjúklingar einkenni sýkingar og tveir starfsmenn. Stefán, sem kallar þetta smávægilega uppákomu, segir að gripið hafi verið til hefðbundinna aðgerða í kjölfar smitsins. Þær aðgerðir felast í einangrun og þrifum. Stefán tekur einnig fram að ekki hafi orðið frekari dreifing á veirunni. Að sögn Stefáns veit starfsfólk spítalans ekki til þess að gestir eða aðstandendur hafi smitast af veirunni eftir heimsóknir á deildina. Hann segir í því samhengi að erfitt sé að fylgjast með því vegna þess að hún er bráðsmitandi og víða hægt að ná sér í hana. Líkt og Stefán segir er nóróveiran bráðsmitandi og berst auðveldlega manna á milli. Á Vísindavefnum segir að hópsýkingar á sjúkrahúsum geti verið alvarlegt vandamál og því mjög mikilvægt að hindra útbreiðslu veirunnar innan sjúkrastofnana. Veiran getur smitast beint manna á milli við snertingu. Uppköst eru bráðsmitandi og eru líkur á að smit geti borist í lofti í kjölfar þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Árleg bráðsmitandi magapest herjar á landann Besta vörnin gegn slíku er að gæta vel að hreinlæti. 6. janúar 2016 10:15 Bráðsmitandi pest með svæsnum uppköstum og niðurgangi Heilbrigðsstofnun Suðurnesja, tvö hjúkrunarheimili og Landakot taka ekki lengur á móti sjúklingum vegna bráðsmitandi niðurgangspestar, og nauðsynlegt gæti verið að endurskoða heimsóknartíma á Landspítalanum. Þar er álagið slíkt að gangar og setustofur eru nýttar undir sjúklinga. 18. janúar 2011 20:07 Nóróveira í frosnum jarðarberjum Matvælastofnun innkallar frosin jarðarber í pokum merktum "jordbær“. 8. febrúar 2017 18:41 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar spítalans, sýndu þrír sjúklingar einkenni sýkingar og tveir starfsmenn. Stefán, sem kallar þetta smávægilega uppákomu, segir að gripið hafi verið til hefðbundinna aðgerða í kjölfar smitsins. Þær aðgerðir felast í einangrun og þrifum. Stefán tekur einnig fram að ekki hafi orðið frekari dreifing á veirunni. Að sögn Stefáns veit starfsfólk spítalans ekki til þess að gestir eða aðstandendur hafi smitast af veirunni eftir heimsóknir á deildina. Hann segir í því samhengi að erfitt sé að fylgjast með því vegna þess að hún er bráðsmitandi og víða hægt að ná sér í hana. Líkt og Stefán segir er nóróveiran bráðsmitandi og berst auðveldlega manna á milli. Á Vísindavefnum segir að hópsýkingar á sjúkrahúsum geti verið alvarlegt vandamál og því mjög mikilvægt að hindra útbreiðslu veirunnar innan sjúkrastofnana. Veiran getur smitast beint manna á milli við snertingu. Uppköst eru bráðsmitandi og eru líkur á að smit geti borist í lofti í kjölfar þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Árleg bráðsmitandi magapest herjar á landann Besta vörnin gegn slíku er að gæta vel að hreinlæti. 6. janúar 2016 10:15 Bráðsmitandi pest með svæsnum uppköstum og niðurgangi Heilbrigðsstofnun Suðurnesja, tvö hjúkrunarheimili og Landakot taka ekki lengur á móti sjúklingum vegna bráðsmitandi niðurgangspestar, og nauðsynlegt gæti verið að endurskoða heimsóknartíma á Landspítalanum. Þar er álagið slíkt að gangar og setustofur eru nýttar undir sjúklinga. 18. janúar 2011 20:07 Nóróveira í frosnum jarðarberjum Matvælastofnun innkallar frosin jarðarber í pokum merktum "jordbær“. 8. febrúar 2017 18:41 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Árleg bráðsmitandi magapest herjar á landann Besta vörnin gegn slíku er að gæta vel að hreinlæti. 6. janúar 2016 10:15
Bráðsmitandi pest með svæsnum uppköstum og niðurgangi Heilbrigðsstofnun Suðurnesja, tvö hjúkrunarheimili og Landakot taka ekki lengur á móti sjúklingum vegna bráðsmitandi niðurgangspestar, og nauðsynlegt gæti verið að endurskoða heimsóknartíma á Landspítalanum. Þar er álagið slíkt að gangar og setustofur eru nýttar undir sjúklinga. 18. janúar 2011 20:07
Nóróveira í frosnum jarðarberjum Matvælastofnun innkallar frosin jarðarber í pokum merktum "jordbær“. 8. febrúar 2017 18:41