Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23. mars 2020 10:38
Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni Liv Bergþórsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 23. mars 2020 10:13
Ríkisstjórnin fær Marshall-aðstoð Róbert Marshall hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Innlent 20. mars 2020 12:49
Átján sóttu um starf borgarritara Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Innlent 19. mars 2020 15:36
Thelma Kristín ráðin verkefnisstjóri Jafnvægisvogar FKA Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA. Viðskipti innlent 18. mars 2020 16:42
Ríkissaksóknari vill verða hæstaréttardómari Fjórir dómarar við Landsrétt auk ríkissaksóknara sóttu um laust embætti dómara við Hæstarétt. Innlent 18. mars 2020 16:32
Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18. mars 2020 12:12
Katrín Olga og Magnús Þór ný í stjórn Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir og Magnús Þór Ásmundsson hafa komið ný inn í stjórn Landsnets. Viðskipti innlent 16. mars 2020 10:11
Reynir Traustason nýr ritstjóri Mannlífs Einhver þekktasti blaðamaður landsins snýr aftur. Viðskipti innlent 13. mars 2020 15:19
Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. Innlent 12. mars 2020 16:01
Guðbjörg Heiða og Anna Kristín koma inn í framkvæmdastjórn Marels Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hefur verið skipuð framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel en hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Marels á Íslandi. Þá hefur Anna Kristín Pálsdóttir verið skipuð framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar hjá Marel. Viðskipti innlent 9. mars 2020 10:38
Bjarni skipar þrjá í fjármálastöðugleikanefnd Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað þau Axel Hall, Bryndísi Ásbjarnardóttur og Guðmund Kristján Tómasson í fjármálastöðugleikanefnd. Viðskipti innlent 6. mars 2020 14:17
Jón Ásgeir tekur við formennsku stjórnar Skeljungs Jón Ásgeir Jóhannesson er nýr formaður stjórnar Skeljungs. Hann var áður vararstjórnarformaður félagsins en ný stjórn var kjörinn á aðalfundi í gær. Viðskipti innlent 6. mars 2020 11:27
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins. Menning 5. mars 2020 14:00
Magnúsi ætlað að laða að fjárfestingar til Norðurlands vestra Magnús Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Viðskipti innlent 5. mars 2020 13:15
Thelma nýr hótelstjóri á Fosshótel Reykjavík Thelma Theodórsdóttir hefur verið ráðin nýr hótelstjóri á Fosshótel Reykjavík. Viðskipti innlent 5. mars 2020 11:18
Jón Birgir og Kristján taka við nýjum stöðum hjá Völku Jón Birgir Gunnarsson hefur tekið við sem sviðstjóri sölu- og markaðssviðs hátæknifyrirtækisins Völku. Þá hefur Kristján Hallvarðsson við nýrri stöðu sem vinnsluráðgjafi. Viðskipti innlent 4. mars 2020 12:35
Gunnar tók Guðrúnu í bóndabeygju Gunnar Þorgeirsson er nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Hann hlaut 29 atkvæði gegn 21 atkvæði Guðrúnar Tryggvadóttur, sitjandi formanns, í formannkosningu sem fram fór í dag. 53 voru á kjörskrá og greiddu 52 atkvæði. Tveir skiluðu auðu. Viðskipti innlent 3. mars 2020 14:34
Blaðamönnum frá DV fjölgar á Fréttablaðinu Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri á DV, er genginn til liðs við Fréttablaðið og Hringbraut. Í burðarliðnum er sameining Fréttablaðsins og DV þar sem beðið er samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 3. mars 2020 13:30
Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 3. mars 2020 08:48
Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Viðskipti innlent 29. febrúar 2020 16:52
Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Menning 28. febrúar 2020 21:00
Meirihlutinn segir Guðmund hafa ákveðið að hætta Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ segir að Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðar, hafi sjálfur ákveðið að hætta. Það hafi hann gert þegar „þörfin var hvað mest fyrir samstöðu“ hjá sveitarfélaginu Innlent 28. febrúar 2020 18:07
Hættir sem sveitarstjóri og verður bæjarstjóri Elías Pétursson hættir sem sveitarstjóri Langanesbyggðar eftir tæplega sex ára starf. Innlent 28. febrúar 2020 13:07
Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin. Menning 28. febrúar 2020 07:36
Hjörvar snýr aftur á Stöð 2 Sport Hjörvar Hafliðason mun verða hluti af sérfræðingateymi Stöðvar 2 Sports um knattspyrnu á ný eftir stutt hlé frá skjánum og mun koma að umfjöllun um meðal annars Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max deild karla. Fótbolti 26. febrúar 2020 12:45
Uppsagnir á Fréttablaðinu Davíð Stefánssyni, öðrum ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða hluta af niðurskurðaraðgerðum sem kynntar voru á starfsmannafundi á fimmta tímanum í dag. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, sem ritstýrt hefur Frettabladid.is, mun sömuleiðis hætta störfum. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 16:40
Aðalsteinn nýr ríkissáttasemjari Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA og doktor í samningatækni, er nýr ríkissáttasemjari. Innlent 25. febrúar 2020 11:35
Íbúar í Ísafjarðarbæ greiða tuttugu milljónir til tveggja bæjarstjóra Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær tæplega 12,5 milljónir króna greiddar frá bænum í tengslum við starfslok sín. Innlent 24. febrúar 2020 16:21
Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. Innlent 24. febrúar 2020 13:44