Veður

Veður


Fréttamynd

Ófært á Bröttubrekku

Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi.

Innlent
Fréttamynd

Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu

Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

Bylur á Akureyri

Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók.

Innlent
Fréttamynd

„Svona er bara vetur konungur“

„Það hafa nokkrir bílar farið útaf vegna hálku og blindhríðar,“ segir yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á suðurnesjunum í samtali við fréttastofu.

Innlent
Fréttamynd

Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu

„Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur

Innlent
Fréttamynd

Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn

"Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur

Innlent