Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 11:33 Veðrið mun ekki skána mikið á næstunni. Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10