Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. Tónlist 5. maí 2017 15:45
Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. Tónlist 5. maí 2017 13:30
Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. Tónlist 5. maí 2017 10:30
Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Tónlistarkonan Adele verður stöðugt ríkari. Tónlist 4. maí 2017 22:23
Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt Lífið 3. maí 2017 14:15
Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Tónlist 3. maí 2017 11:07
Mammút sendir frá sér nýtt lag og plata á leiðinni Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. júlí nk. Tónlist 2. maí 2017 12:30
Cheryl Cole og Liam Payne sögð hafa valið nafn á soninn Fregnir herma að breska stjörnuparið hafi nefnt nýfæddan son sinn Bear, eða Björn á íslensku. Lífið 1. maí 2017 22:15
Tómas með frábæra ábreiðu af lagi Kaleo "Ég hef sungið frá því ég man eftir mér. Tók þátt i The Voice Ísland 2016-17 og datt út í Superbattles en ég var í Team Svala,“ segir tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier en hann er 24 ára og kemur úr Breiðholtinu. Tónlist 28. apríl 2017 10:30
Reykjavíkurdætur frumfluttu nýtt lag í Kronik Reykjavíkurdætur frumfluttu glænýtt lag, Ef mig langar það, í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 27. apríl 2017 17:00
Ný kynslóð tónlistarmanna til Íslands Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra. Tónlist 27. apríl 2017 11:00
Mælginn og Lord Pusswhip hentu í freestyle rapp í Kronik Rappararnir Mælginn og Lord Pusswhip mætti í útvarpsþáttinn Kronik á dögunum og tóku freestyle rímur í beinni útsendingu. Tónlist 26. apríl 2017 16:30
Björk segist vera Tinder fyrir tækni Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum Lífið 26. apríl 2017 14:53
Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Tónlist 26. apríl 2017 11:15
Myrkur og grín Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda. Tónlist 26. apríl 2017 10:00
Úlfur Úlfur með óvænt útspil: Þrjú myndbönd gefin út á sama deginum og plata á leiðinni Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Tónlist 25. apríl 2017 15:00
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. Tónlist 25. apríl 2017 14:00
Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Lífið 25. apríl 2017 10:37
Lag Jónsa í Sigur Rós mun hljóma í nýrri kvikmynd með Emmu Watson og Tom Hanks Kvikmyndin The Circle verður frumsýnd þann 28. apríl næstkomandi. Lag Jónsa er ný túlkun hans á laginu Simple Gifts, þekktu bandarísku trúarlagi frá 19. öld. Tónlist 23. apríl 2017 14:51
Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Á plötunni mun leikarinn syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum frægra rithöfunda. Tónlist 22. apríl 2017 14:08
Reif sig upp úr ruglinu Aron Can reif sig sjálfur upp eftir að hafa misstigið sig á fyrstu dögum ferilsins. Sérstakur tónn í tónlistinni kemur frá tyrkneskum uppruna sem veitir honum innblástur. Tónlist 22. apríl 2017 07:00
Er stundum misskilin Jóhanna Guðrún söngkona er að undirbúa tónleikaferð um landið ásamt unnusta sínum, Davíð Sigurgeirssyni gítarleikara. Hún rekur átján ára feril sinn í tali og tónum. Tónlist 21. apríl 2017 16:15
Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins "Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög. Tónlist 21. apríl 2017 16:00
Það er aldrei frí Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið Enginn mórall komið með milljón spilanir. Í dag gefur hann út Ínótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd – á geisladisk. Tónlist 19. apríl 2017 10:00
Aldrei fór ég suður: „Það eina sem við förum fram á er að fólk skemmti sér fallega“ Búist er við því að íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldist um helgina þegar tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin þar í fjórtánda sinn. Um 2400 manns búa í bænum. Tónlist 13. apríl 2017 21:27
Rússar munu ekki taka þátt í Eurovision Stöð eitt, ríkissjónvarpið í Rússlandi, staðfesti í dag að Rússar muni ekki keppa í Eurovision í ár. Tónlist 13. apríl 2017 17:46
ÍRiiS frumsýnir nýtt tónlistarmyndband: „Nornin hvíslar eyru í og leggur fram sinn mátt“ Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Nornin eftir ÍRiiS, sem er listamannsnafn tónlistarkonunnar Írisar Hrundar Þórarinsdóttur. Tónlist 11. apríl 2017 12:30
Iðandi rokkveisla Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni. Tónlist 8. apríl 2017 09:00