Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 10:37 Radiohead er á tónleikaferðalagi um heiminn þessa dagana. Vísir/Getty Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Loach, Waters og fleiri, þar á meðal Desmond Tutu, hafa skrifað opið bréf til hljómsveitarinnar þar sem Thom Yorke og félagar eru beðnir um að endurskoða ákvörðun sína um að spila í landi „þar sem kerfisbundinni aðskilnaðarstefnu hefur verið þröngvað upp á íbúa Palestínu.“ Í bréfinu er komið inn á stuðning hljómsveitarinnar við sjálfstæðisbaráttu Tíbeta og þar segir að hljómsveitin sýni af sér tvískinnung með því að styðja ekki íbúa Palestínu. Hljómsveitin spilar í Tel Aviv þann 19. júlí og verður það í fyrsta sinn í 17 ár sem hljómsveitin kemur fram í Ísrael. Jonny Greenwood, gítarleikari hljómsveitarinnar er giftur ísraelskri konu og þá fór Creep, fyrsti smellur hljómsveitarinnar, fyrst á flug í Ísrael, snemma á tíunda áratugnum. Tónlist Tengdar fréttir Þegar Radiohead hélt bestu tónleika sögunnar Og það breytti öllu. 28. janúar 2016 10:30 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Sjá meira
Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Loach, Waters og fleiri, þar á meðal Desmond Tutu, hafa skrifað opið bréf til hljómsveitarinnar þar sem Thom Yorke og félagar eru beðnir um að endurskoða ákvörðun sína um að spila í landi „þar sem kerfisbundinni aðskilnaðarstefnu hefur verið þröngvað upp á íbúa Palestínu.“ Í bréfinu er komið inn á stuðning hljómsveitarinnar við sjálfstæðisbaráttu Tíbeta og þar segir að hljómsveitin sýni af sér tvískinnung með því að styðja ekki íbúa Palestínu. Hljómsveitin spilar í Tel Aviv þann 19. júlí og verður það í fyrsta sinn í 17 ár sem hljómsveitin kemur fram í Ísrael. Jonny Greenwood, gítarleikari hljómsveitarinnar er giftur ísraelskri konu og þá fór Creep, fyrsti smellur hljómsveitarinnar, fyrst á flug í Ísrael, snemma á tíunda áratugnum.
Tónlist Tengdar fréttir Þegar Radiohead hélt bestu tónleika sögunnar Og það breytti öllu. 28. janúar 2016 10:30 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Sjá meira