Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Klassísk og vönduð Esprit hausttíska

Ný árstíð er gengin í garð. Haustið er svo sannarlega komið með snarpari vindhviðum og laufblöðum í viðeigandi litum. Hausttískan birtist hér með fallegum og vönduðum fötum frá Esprit Smáralind sem endurspegla þennan fallega tíma.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Bleika herraslaufan vinsæl

Bleiki dagurinn er á morgun en sá litur er baráttulitur októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt í deginum geta til dæmis skreytt sig með bleikri slaufu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vann fyrir tískumerkið bebe

Edda Skúladóttir klæðskeri vann við sniðagerð í Los Angeles í níu ár, meðal annars hjá merkinu bebe. Hún framleiðir nú eigin flíkur undir merkinu Fluga design á vinnustofu sinni í Hamraborg.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Marc Jacobs hættir hjá Louis Vuitton

Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Smíðar bekki úr lerki

Georg Pétur Ólafsson húsgagnasmiður smíðar bekki úr íslensku lerki en hann segir lerkið henta sérstaklega vel í útihúsgögn. Það sé synd að stór hluti þess sem grisjað er í íslenskum lerkiskógum endi í brennsluofni.

Tíska og hönnun