Geitaostfylltur kjúklingur Pattra Sriyanonge skrifar 4. október 2013 10:18 Kjúklingabringur vafðar beikoni og fylltar með geitaost og sólþurrkuðum tómötum er tilvalinn helgarmatur. „Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira