Gullpils og háir hælar í Mílanó Ása Regins skrifar 23. september 2013 11:21 Mikið var um vel klætt fólk á tískuvikunni í Mílanó. "Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
"Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira