Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. Tíska og hönnun 5. júní 2019 22:00
Engin heilög Anna Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira. Tíska og hönnun 5. júní 2019 12:30
Heimili undirlögð blómum Elín og Sigrún stofnuðu saman Pastel blómastúdíó. Þær gera vendi og skreytingar úr þurrum blómum. Viðtökurnar hafa verið einstaklega góðar. Tíska og hönnun 30. maí 2019 08:00
Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska. Sport 28. maí 2019 12:30
Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25. maí 2019 09:00
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. Tíska og hönnun 23. maí 2019 16:30
Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22. maí 2019 08:00
Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21. maí 2019 11:00
Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil. Lífið kynningar 17. maí 2019 15:00
Sjálfstæður og persónulegur stíll Darren Mark er fatahönnuður. Hann hannar mest karlmannsfatnað, en er líka hrifinn af flíkum sem ganga upp fyrir bæði kyn. Honum finnst sjálfstæði skipta mestu í fatavali. Tíska og hönnun 14. maí 2019 08:15
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 12. maí 2019 17:49
Klæða Hatara í valdníðsluna Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á. Lífið 11. maí 2019 08:30
Rihanna stofnar nýtt tískuhús Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana. Tíska og hönnun 10. maí 2019 21:01
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2019 12:30
Hárvörumerkið Maria Nila verðlaunað í Stokkhólmi Sænska hársnyrtivörufyrirtækið Maria Nila var valið „Snyrtivöruútflytjandi ársins, The Cosmetics Export Company, á Swedish Beauty Awards 2019 í Stokkhólmi. Þá var hitavörnin, Quick dry heat spray frá Maria Nila, valið besta hármótunarvaran. Lífið kynningar 17. apríl 2019 10:00
Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. Innlent 5. apríl 2019 11:15
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4. apríl 2019 15:00
Hver og ein flík verður einstök Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk. Lífið 4. apríl 2019 09:00
Fer yfir búninga WOW frá upphafi til enda: „Öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög“ „Skúli Mogensen bjallaði á mig nokkrum mánuðum áður en WOW fór í loftið og sagði mér að hann ætlaði að stofna eitt stykki flugfélag og að það ætti að vera öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög.“ Lífið 1. apríl 2019 13:30
Fatarisi blandar sér í baráttuna gegn fiskeldi á Íslandi Útvistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsstofu í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi. Innlent 1. apríl 2019 10:47
18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. Innlent 31. mars 2019 19:45
Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Innlent 31. mars 2019 19:15
Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars. Lífið 31. mars 2019 10:02
Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30. mars 2019 16:47
„Ég hef aldrei verið sterkari“ Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984. Lífið 30. mars 2019 10:00
Hlín Reykdal frumsýndi nýja vörulínu Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal lét ekki sitt eftir liggja á HönnunarMars og frumsýndi nýja vörulínu sína, Crystal Clear, í gær. Lífið 28. mars 2019 16:30
Troðfullt í Epal á HönnunarMars Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Lífið 28. mars 2019 15:30
Ragnhildur selur Maí "Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu. Lífið kynningar 28. mars 2019 15:15
Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28. mars 2019 10:02
Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27. mars 2019 06:00