„Íslensk lopapeysa“ fær sömu vernd og „Íslenskt lambakjöt“ Handprjónasamband Íslands sótti um vernd fyrir afurðarheitið. Innlent 9. mars 2020 14:57
„Hún var ótrúlega brosmild, dugleg og alltaf til í allt“ Linzi Margrét Trosh heldur um helgina einstakan fatamarkað á Petersen svítunni til að heiðra minningu systur sinnar, Viktoríu Hrannar Axelsdóttur, sem féll fyrir eigin hendi. Lífið 28. febrúar 2020 07:00
Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26. febrúar 2020 16:29
Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Viðskipti innlent 22. febrúar 2020 17:11
Óútreiknanlegt veðrið gerir upplifunina einstaka Arkitektinn Marcos Zotes hjá Basalt arkitektum fjallaði um íslensku náttúruböðin á hönnunarvikunni í Stokkhólmi. Lífið 18. febrúar 2020 07:00
Nýtt merki Vegagerðarinnar úr kolli Hallgríms Vegagerðin hefur breytt ásýnd sinni. Innlent 17. febrúar 2020 14:30
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 17:15
Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 14:56
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 13:52
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10. febrúar 2020 11:30
Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10. febrúar 2020 09:45
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9. febrúar 2020 22:59
Nýju klæði keisaraynjunnar Á dögunum kynnti Fendi vor/sumar línu karla fyrir 2020 í Villa Reales í Mílanó. Mjúkir grænir og brúnir jarðartónar ásamt stráhöttum, garðyrkjuhönskum og garðkönnum voru áberandi. Skoðun 5. febrúar 2020 10:00
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 13:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 12:00
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30. janúar 2020 21:00
Framkvæmdastjórinn hefur trú á að Cintamani opni aftur Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, segist vongóð um að verslanir fyrirtækisins opni aftur innan tíðar. Viðskipti innlent 29. janúar 2020 16:30
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Menning 29. janúar 2020 16:30
Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29. janúar 2020 11:46
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27. janúar 2020 10:00
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. Atvinnulíf 24. janúar 2020 10:00
„Hvað er fólk eiginlega að pæla“ – af hugviti, listum og skapandi greinum Fáir tóku eftir því þegar ung stúlka þvældist um í Reykjavík á níunda áratugnum og seldi handgerðar ljóðabækur sem hún hafði samið og myndskreytt. Skoðun 22. janúar 2020 10:00
Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17. janúar 2020 10:12
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. Lífið 16. janúar 2020 07:00
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. Makamál 13. janúar 2020 21:00
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9. janúar 2020 15:39
Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9. janúar 2020 07:35
Spegla sig mikið í hvor annarri Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni. Tíska og hönnun 5. janúar 2020 11:00
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22. desember 2019 17:35
H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter H&M hefur hannað merch línu fyrir tónlistarstjörnuna Billie Eilish. Tíska og hönnun 17. desember 2019 09:30