Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 14:56 Nýja KSÍ-merkið. Þetta er merki sambandsins en merki landsliða Íslands verður kynnt í vor. KSÍ Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52