Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 19. umferðar Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir fimm bestu tilþrif 19. umferðar Körfubolti 28. febrúar 2016 12:30
Körfuboltakvöld: Kennslubókardæmi hvernig þú sprengir upp varnir Sérfræðingarnir rýndu í eitt af leikkerfunum sem þjálfari Tindastóls stillti upp í leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 28. febrúar 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. Körfubolti 26. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. Körfubolti 26. febrúar 2016 21:45
Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26. febrúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - FSu 113-74 | Snæfell áfram í deild þeirra bestu Snæfellingar sáu til þess að liðið heldur sæti sínu í Domino's-deild karla með öruggum sigri á nýliðum FSu á heimavelli. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 93-70 | Höttur gefst ekki upp Hattarmenn unnu sannfærandi sigur á ÍR í kvöld. Tobin Carberry var með magnaða þrennu í leiknum. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 79-60 | Sjöundi sigurinn í röð hjá KR KR vann öruggan sigur á Grindavík í kaflaskiptum leik í DHL-höllinni í kvöld en eftir að hafa verið tíu stigum undir tókst KR-ingum að snúa taflinu við. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 71-73 | Risasigur Stjörnumanna Stjarnan vann frábæran sigur á Njarðvík, 73-71, í Domino´d deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni suður með sjó. Úrslit leiksins réðust undir lokin og var mikil spenna í höllinni Körfubolti 25. febrúar 2016 21:00
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:30
ÍR-ingar þurfa að halda sér í deildinni án bandarísks leikmanns Hrakfallatímabil Jonathan Mitchell er á enda en bandaríski miðherji ÍR-inga mun ekki taka þátt í fjórum síðustu leikjum ÍR-liðsins í Domino´s deild karla í körfubolta vegna veikinda. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:12
Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. febrúar 2016 06:30
ÍR-ingar mæta á Egilsstaði án bandaríska leikmannsins síns Jonathan Mitchell verður ekki með ÍR-liðinu í leiknum mikilvæga á móti Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta sem fram fer á Egilsstöðum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 23. febrúar 2016 16:30
Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. Körfubolti 21. febrúar 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. Körfubolti 21. febrúar 2016 08:00
Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20. febrúar 2016 13:30
Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. Körfubolti 20. febrúar 2016 12:30
Brynjar um tímamótaleikinn: Var ekki að fara að tapa þessum leik Brynjar Þór Björnsson var að vonum gríðarlega sáttur að leikslokum eftir öruggan sigur KR á Keflavík í kvöld en hann varð í kvöld leikjahæsti leikmaðurinn í sögu KR. Körfubolti 19. febrúar 2016 22:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 103-87 | KR-ingar sendu sterk skilaboð með stórsigri KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga á upphafsmínútunum í 103-87 sigri í lokaleik 18. umferðar í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2016 22:15
Brynjar Þór orðinn leikjahæstur í sögu KR Bakvörðurinn magnaði bætti met Kolbeins Pálssonar frá 1979 í toppslagnum gegn Keflavík í kvöld . Körfubolti 19. febrúar 2016 21:00
Allt er fertugum fært | Myndband Darrel Lewis skoraði 35 stig í sigri Tindastóls á Snæfelli í gær Körfubolti 19. febrúar 2016 14:30
Langur og leiðinlegur dagur hjá leikmönnum Snæfells Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells. Körfubolti 19. febrúar 2016 13:30
Lewis með 35 stig í fyrsta leiknum eftir fertugsafmælið Darrel Lewis verður bara betri eftir því sem árunum fjölgar. Körfubolti 19. febrúar 2016 09:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Höttur 83-92 | Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan sigur Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan 92-83 sigur á FSu á Selfossi í kvöld en þetta var aðeins annar sigur liðsins á tímabilinu og halda Hattarmenn því í veika von um að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu. Körfubolti 18. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 81-87 | Engin bikarþynnka í Þórsurum Þór Þorlákshöfn vann gífurlega mikilvægan sigur á Grindavík í átjándu umferð Dominos-deildar karla í kvöld, en lokatölur urðu 87-81. Þórsarar voru frábærir í síðari hálfleik, en Grindavík leiddi í hálfleik með átta stigum. Körfubolti 18. febrúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. Körfubolti 18. febrúar 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 76-83 | Njarðvík kreisti fram sigur gegn kanalausum ÍR-ingum Njarðvíkingar gerðu nóg í síðari hálfleik til að klára baráttuglaða ÍR-inga í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 18. febrúar 2016 20:45
Mitchell fékk lungnabólgu | Ekki með í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell spilar ekki með ÍR gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 18. febrúar 2016 19:14
Sjáðu tvo sturlaða þrista frá Haukunum | Myndbönd Haukur Óskarsson skoraði flautukörfu yfir allan völlinn og Kári Jónsson kom Haukum í framlengingu á móti Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17. febrúar 2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 70-77 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar báru sigurorð af Stjörnunni, 70-77, í 18. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. febrúar 2016 22:00