Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21. mars 2021 18:00
Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19. mars 2021 22:30
„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19. mars 2021 17:00
„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19. mars 2021 09:31
Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18. mars 2021 13:15
Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. Handbolti 18. mars 2021 10:30
Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 17. mars 2021 22:04
Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17. mars 2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17. mars 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. Handbolti 17. mars 2021 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. Handbolti 17. mars 2021 20:31
Snorri Steinn: Ég er grautfúll „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. Handbolti 17. mars 2021 20:02
Sjáðu fyrstu mörk Stefáns Rafns fyrir Hauka í 3023 daga Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012 þegar liðið vann nauman sigur á Stjörnunni, 26-25, í Olís-deild karla í gær. Stefán Rafn skoraði sex mörk í leiknum. Handbolti 17. mars 2021 17:01
Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Handbolti 17. mars 2021 16:30
Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16. mars 2021 22:45
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16. mars 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16. mars 2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16. mars 2021 21:20
Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Sport 16. mars 2021 18:40
Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. Handbolti 11. mars 2021 14:51
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11. mars 2021 10:45
Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. Handbolti 10. mars 2021 23:10
Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. Handbolti 10. mars 2021 13:32
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9. mars 2021 15:00
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9. mars 2021 10:30
Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8. mars 2021 14:01
Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Handbolti 6. mars 2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. Handbolti 5. mars 2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 22:18
Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. Handbolti 5. mars 2021 21:50