Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 5. mars 2021 21:50 Hergeir skoraði jöfnunarmarkið í kvöld. vísir/daníel KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. „Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“ Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
„Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00