Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10. september 2021 14:04
Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. Makamál 10. september 2021 11:01
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. Tónlist 10. september 2021 10:28
Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Innlent 10. september 2021 06:38
Ótrúlegt og rándýrt listaverkasafn á uppboð vegna hatrammrar skilnaðardeilu Uppboðshaldarinn Sotheby's mun í vetur og á næsta ári halda uppboð á einstöku listaverkasafni sem sett var á sölu að skipan dómara í hatrammri skilnaðardeilu aldraðra milljarðamæringa. Selja á bestu bitana úr safninu svo hægt sé að ljúka deilunni. Erlent 9. september 2021 23:31
Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Lífið 9. september 2021 22:03
„Hún er ógeðslega spennandi“ Marvel-liðið er í heimsreisu, hefur nú þegar farið til Afríku (Black Panther) og er nú statt í Asíu. Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings heitir myndin og krakkarnir eru yfir sig hrifnir. Gagnrýni 9. september 2021 14:31
Fyrsta brotið úr stjörnum prýddri Netflix gamanmynd Netflix hefur birt fyrstu kitluna úr gamanmyndinni Don't Look Up úr smiðju Adam McKay. Myndin er stútfull af Hollywood stjörnum svo margir bíða spenntir. Bíó og sjónvarp 9. september 2021 10:46
Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. Makamál 9. september 2021 09:28
Verðlaunamyndir frá Cannes sýndar á RIFF Fjöldi verðlaunamynda frá Cannes verða sýndar í flokknum fyrir Opnu hafi á RIFF hátíðinni í ár. Bíó og sjónvarp 8. september 2021 17:00
„Þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer“ „Það geta allir dansað, þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er í genunum okkar,“ segir Jóhann Gunnar Arnarson danssérfræðingur, bryti og dómari í þáttunum Allir geta dansað. „Ef fólk hefur áhuga á að ná langt í dansi liggur samt að baki ótrúlega mikil vinna og einbeitni.“ Lífið 8. september 2021 13:00
„Ég get ekki svona gæja á Teslum“ Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+. Lífið 8. september 2021 11:46
Fyrsta blikið: „Þú gætir verið að lýsa mér“ Háskólaneminn og sveitastelpan Sandra Sif var pöruð við sjómanninn og hjartaknúsarann Kjartan Má í öðrum þætti Fyrsta bliksins síðasta föstudagskvöld. Makamál 8. september 2021 09:20
Bergþór og Ægir Sindri á meðal tuttugu bestu undir þrítugt Í dag kynna Norðurlöndin, sjötti stærsti tónlistarmarkaður í heimi, sigurvegara Top 20 Under 30 – Nordic Music Biz eða þau tuttugu undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Lífið 8. september 2021 08:30
Tiger King-stjarna látin Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri. Lífið 8. september 2021 07:59
Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. Tónlist 7. september 2021 23:22
Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. Bíó og sjónvarp 7. september 2021 16:26
Semur ambient í Bergen Tónlistarmaðurinn og 80´s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir Lunar Terraforming. Albumm 7. september 2021 14:31
Leynilögga á leið á stærstu kvikmyndahátíð Englands Í dag var tilkynnt að Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga hafi verið valin til sýningar á stærstu kvikmyndahátíð Englands, BFI London Film Festival. Bíó og sjónvarp 7. september 2021 14:17
Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. Viðskipti innlent 7. september 2021 12:05
Skipuleggja femíníska kvikmyndahátíð í Reykjavík RVK Feminist Film Festival (RVK FFF) verður haldin í þriðja sinn 13.-16. janúar 2022. Opið er nú fyrir umsóknir í stuttmyndakeppnina Sister awards og einnig verður í ár keppni fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskólum. Menning 7. september 2021 10:01
Jón Viðar segir nýju Abbalögin klén Hinn óttalausi gagnrýnandi og fræðimaður, Jón Viðar Jónsson, varpaði sprengju á Facebook nú í kvöld þegar hann lýsti því yfir að nýju Abbalögin væru léleg um leið og hann kallaði sænsku ofurstjörnurnar uppvakninga. Lífið 7. september 2021 09:13
Einn af risum franskrar kvikmyndasögu fallinn frá Franski leikarinn Jean-Paul Belmondo, einn af risum franskrar kvikmyndasögu, lést í gær, 88 ára að aldri. Hann var ein af helstu stjörnum frönsku nýbylgjunnar innan kvikmyndanna. Menning 7. september 2021 07:55
Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. Lífið 6. september 2021 22:58
Andhetjan úr „The Wire“ látin Michael K. Williams, bandaríski leikarinn hvers stjarna reis hæst í þáttunum „The Wire“, fannst látinn í íbúð sinni í New York í dag. Hann var 54 ára gamall. Lífið 6. september 2021 21:06
Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. Menning 6. september 2021 18:02
Joker sýnd í Hörpu á RIFF: Tónlist Hildar Guðna flutt af Kvikmyndahljómsveit Íslands Tónlist af ýmsu tagi verður í forgrunni á RIFF í ár sem hefst í lok mánaðar, þann 30. september til 10. október. Meðal annars verður sérstök sýning á Óskarsverðlaunamyndinni Joker við undirspil hljóðfæraleikara. Bíó og sjónvarp 6. september 2021 17:10
„Reynið að fá ykkur almennilega vinnu“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og rithöfundur, var fundarstjóri á málþingi Bandalags íslenskra listamanna um helgina. Og hún hundskammar nú ráðamenn fyrir að hafa skrópað. Innlent 6. september 2021 14:45
Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. Albumm 6. september 2021 14:31
Segja R.Kelly hafa skipað sér að skrifa neyðarleg bréf honum til verndar Vitni og meint fórnarlömb í máli ákæruvaldsins gegn bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly segja hann hafa skipað sér að skrifa bréf sem innihéldu lýsingar sem komu bréfritara illa. Bréfin voru hugsuð sem eins konar trygging sem hann gæti nýtt sér til að vernda sig fyrir lögsóknum. Erlent 5. september 2021 22:47