Þriðja tap Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. ágúst 2020 09:15
Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Körfubolti 8. ágúst 2020 09:15
27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Serbneskir fjölmiðlar segja frá því að körfuboltamaðurinn Michael Ojo sé látinn en hann hneig niður á miðri æfingu. Körfubolti 7. ágúst 2020 13:30
Valskonur bæta við sig þremur nýjum leikmönnum í körfunni Valur bætir við sig tveimur reynsluboltum og einni ungri úr Keflavík fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 7. ágúst 2020 09:15
Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. Körfubolti 7. ágúst 2020 07:30
Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta LeBron James segir að NBA-deildin í körfubolta muni ekki sakna áhorfs Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Körfubolti 6. ágúst 2020 20:30
Grindvíkingar semja við rúmlega tveggja metra Eista Stigahæsti leikmaður eistnesku deildarinnar í fyrra spilar með Grindavík í Domino´s deildinni 2020-21. Körfubolti 6. ágúst 2020 13:22
Sláandi skipti í íslenskum íþróttum Vísir fer yfir umdeildustu félagaskipti íslenskrar íþróttasögu. Sport 6. ágúst 2020 10:00
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. Körfubolti 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. Körfubolti 6. ágúst 2020 07:30
„Er og verð alltaf KR-ingur“ Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag. Körfubolti 5. ágúst 2020 19:35
Leikmenn WNBA styðja karlmann í því að ná þingsæti af konu sem á eitt liðið Eigandi eins liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta hefur fengið flesta leikmenn hennar upp á móti sér. Körfubolti 5. ágúst 2020 13:30
Þriðja árið í röð sem KR missir lykilmann til annars íslensks félags Fyrst Brynjar Þór, svo Pavel og nú Jón Arnór. KR-ingar missa nú árlega máttarstólpa til annars félags í Domino´s deildinni. Körfubolti 5. ágúst 2020 13:00
„Finnst öllum galið að ég sé að skipta um lið en þetta er minn ferill og mitt líf“ Jón Arnór Stefánsson, nýr leikmaður Vals, segir að hann hefði líklega hætt ef hann hefði ekki skipt um lið þar sem hann fengi nýja áskorun. Körfubolti 5. ágúst 2020 12:29
LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. Handbolti 5. ágúst 2020 11:06
Staðfesta félagaskipti Jóns Arnórs til Vals: „Ótrúlega sérstakt að kveðja KR í bili“ Valsmenn halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla næsta vetur. Sjálfur Jón Arnór Stefánsson er mættur á Hlíðarenda. Körfubolti 5. ágúst 2020 09:14
Doncic í sögubækurnar og flautukarfa Booker | Myndbönd Luka Doncic skráði sig í sögubækur NBA í nótt. Körfubolti 5. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. Körfubolti 4. ágúst 2020 23:00
Njarðvík semur við tvo leikmenn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 4. ágúst 2020 21:00
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4. ágúst 2020 20:30
Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. ágúst 2020 11:15
Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2. ágúst 2020 09:25
Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1. ágúst 2020 13:45
Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1. ágúst 2020 09:30
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31. júlí 2020 23:00
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31. júlí 2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. Körfubolti 30. júlí 2020 14:30
Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30. júlí 2020 09:00
Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28. júlí 2020 19:35
Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. Körfubolti 28. júlí 2020 12:30