Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 07:30 Harden í leiknum í nótt. vísir/getty Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. LA Lakers hafði nú þegar tryggt sér toppsæti Vesturdeildarinnar en þeir töpuðu 113-97 gegn Houston í nótt. @JHarden13 fills the stat sheet to lead the @HoustonRockets to victory! #WholeNewGame 39 PTS | 8 REB | 12 AST | 3 STL | 5 3PM pic.twitter.com/sPeSDEeiG2— NBA (@NBA) August 7, 2020 Ein helsta ástæðan fyrir tapinu var mögnuð frammistaða James Harden. Hann gerði 39 stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron James horfði á leikinn frá varamannabekknum en hann var hvíldur í leiknum í nótt. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 45 stig er Portland vann tíu stiga sigur á Denver, 125-115. Damian Lillard becomes the second player in NBA history to record 10+ threes and 10+ assists in a game! #SAPStatLineOfTheNight pic.twitter.com/qcNI8a11Mz— NBA.com/Stats (@nbastats) August 7, 2020 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Sacramento 125-140 Miami - Milwaukee 116-130 Indiana - Phoenix 99-114 LA Clippers - Dallas 126-111 Portland - Denver 125-115 LA Lakers - Houston 97-113 The @Bucks clinch the best record in the East. #WholeNewGame pic.twitter.com/Io0RqqN60y— NBA (@NBA) August 7, 2020 NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. LA Lakers hafði nú þegar tryggt sér toppsæti Vesturdeildarinnar en þeir töpuðu 113-97 gegn Houston í nótt. @JHarden13 fills the stat sheet to lead the @HoustonRockets to victory! #WholeNewGame 39 PTS | 8 REB | 12 AST | 3 STL | 5 3PM pic.twitter.com/sPeSDEeiG2— NBA (@NBA) August 7, 2020 Ein helsta ástæðan fyrir tapinu var mögnuð frammistaða James Harden. Hann gerði 39 stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron James horfði á leikinn frá varamannabekknum en hann var hvíldur í leiknum í nótt. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 45 stig er Portland vann tíu stiga sigur á Denver, 125-115. Damian Lillard becomes the second player in NBA history to record 10+ threes and 10+ assists in a game! #SAPStatLineOfTheNight pic.twitter.com/qcNI8a11Mz— NBA.com/Stats (@nbastats) August 7, 2020 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Sacramento 125-140 Miami - Milwaukee 116-130 Indiana - Phoenix 99-114 LA Clippers - Dallas 126-111 Portland - Denver 125-115 LA Lakers - Houston 97-113 The @Bucks clinch the best record in the East. #WholeNewGame pic.twitter.com/Io0RqqN60y— NBA (@NBA) August 7, 2020
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira